Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 122

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 122
124 GALDRA-LOFTUR [Rjettur brennandi?« Síðan segir hann fullum fetum og er þá heilbrigður, eftir því sem honum er heilbrigði lagin: »Eg veit, að ósk mannsins getur gert kraftaverk. Hún hefir gert það fyrr á tímum og gerir það enn í dag«. Hér bendir skáldið á dularfullar lindir afls og orku I mann- legum huga. En allur ferill og rás ritsins slá við fyrgreindri setning þennan varnagla: »Óskir vorar mega ekki brjóta í bága við hið »helgasta« í manninum, »löngunina eftir því góða«. Pá fær galdur óska vorra og vilja eigi hrifið. Ef óskir vorar eru aftur í senn »nógu brennandi« að hita, krafti og göfgi, hrífa þær, veita oss valdið, sigurinn og dýrðina, gera oss, ef til vill, að smá-guðum, veita oss vald á valdinu. Pau eru í marga staði eftirtektaverð, orð ráðsmannsins, við Loft son sinn: »Eg hefi aldrei enn hitt nokkurn þann mann, að mér hafi fundist hann verð- skulda ódauðleikann«. Naumast er ráðsmaðurinn látinn svo að orði kveða eingöngu í því skyni að sýna lítils- virðing sína á mönnunum. Býr ekki hitt undir, að skáld- inu hefir — að minsta kosti stundum flogið í hug —, að menn yrði bæði gera sig ódauðleikans maklega og þrá hann, óska hans, óklofnir af völdum hins illa, girnast hann af brennandi hjarta og hug? En þá er það tvent fer saman, logandi ódauðleiksósk og göfugt líferni, telur skáldið — ef þessi skýring er meir en draumórar — eigi örvænt um sigur á hinu mikla valdi með ægishjálminn yfir öllu lífi — sjálfum dauðanum. »Fri Fantasi over en islandsk Sagnskikkelse« kailar skáld- ið sjónleik sinn. I frjálsum leik ímyndunaraflsins mátti fljúga láta slíka skáldadrauma og slíkan skáldagrun um hugs- anlegan sigur eilífðar- og ódauðleiksvona dauðlegra manna.* Sigurdur Guðmundsson. * Ágúst Bjarnason hcfir ritað um Galdra-Loft í „lðunni“ 1920.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.