Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 47

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 47
Rjetturj KOMMÚNISMINN OG BÆNDUE 49 segjum 25 manna. Ynnu þessir 25 menn þá að sínu, en í fjelagi þó. f hvert skifti, sem maður kemst í vinnu á togaranum, verður hann að kaupa y2B togarans og greiða fyrir það 10000 kr. Annars mundi fyrirkomu- lagið raskast. Slíkt er auðvitað alveg óhugsandi og síst eftirsóknarvert fyrirkomulag, að maður verði að greiða slíka upphæð til þess að fá að vinna. Vjer kommúnistar hvetjum almenning til að vinna að því, að skipuleggja smáíramleiðsluna með sam- vinnufjeiagsskap. En auðvitað stefnir alt í þá átt, að smáframleiðslan víkur fyrir stórframleiðslu. Fjelags- eðli stórframleiðslunnar hlýtur því að sigra hitt fyrir- komulagið, að hver vinni að sínu. Hjóli tímans verður ekki snúið afturábak. Annars er það hjal út í bláinn, að vj'er íslendingar getum siglt vorn eigin sjó í skipulagningu atvinnumál- anna. íslensku atvinnuvegirnir eru eins og dropi í hafi alheimsauðvaldsins og hljóta að knýjast fram eftir þeim farveg, sem rás viðburðanna markar þeim, sam- kvæmt hinum almennu lögmálum nútímaframleiðsl- unnar. Og enginn veit hvenær vjer kunnum að sogast inn í hringiðu einhvers stórveldisins. III. f svargrein minni til J. Þ., sem! átti að koma í.»Tím- anum«, lauk jeg máli mínu á þessa leið: »Að endingu vil jeg óska þess af heilum hug, að Framsóknarflokkurinn, er nú má sín svo mikils, bregð- ist ekki vonum manna og beri nafn með ’rentu. Megi nonum auðnast að vinna með jafnaðarmönnum að sönnum framfaramálunl allrar alþýðu. f grein minni í »Rjetti« benti jeg á veilurnar með vináttuhug til þeirra manna, er flokkinn fylla, og ætlaðist til að menn reyndu að halda í horfinu til hins betra í staðinn fyrir að stökkva upp á nef sjer. Allan þorra bænda þeirra, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.