Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 49

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 49
Rjetturj KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR 5i ilt til þess að vita, að fulltrúar Alþfl. hafa ekki gætt skyldu sinnar í þessum. málum. Aldrei hefir mál mitt um stefnuleysi og samtakaleysi Framlsóknarflokksins sannast jafn átakanlega og á þessu þingi. Hafa þeir verið sammála um fátt, nema á- lögurnar á almenning. Þar sem flokkurinn kennir sig við hugtakið framsókn, skyldi maður ætla, að hann beitti sjer fyrir einhverjum málum, er til framfara horfa í lýðræðisáttina. Fyrir þessu þingi lá frumvarp frá fulltrúum Alþfl. um kosningar til sveita- og bæj- arstjórna. Samkvæmt frumvarpi þessu fengu menn á aldrinum 21—25 ára og eins þeir, sem standa í skuld íyrir þeginn sveitastyrk, kosningarrjett til bæja- og sveitastjórna. Eins og kunnugt er verður íslenska þjóð- in að búa við miklu takmarkaðra borgaralegt lýðræði en þjóðirnar í kring um, oss. Frumvarp þetta var ákaf- lega væg tillaga í lýðræðisáttina. Það tíðkast hjá flest- um menningarþjóðum að menn hafi almennan kosn- ingai-rjett, er þeir eru 21 árs. En Framsókn feldi frv. Hvar er nú framsóknin? Frumvarp það, sem upphaflega kom frá Jónasi Jóns- syni, um1 bygginga- og landnámssjóð er nú orðið svipur hjá sjón, eins og það liggur fyrir þessu þingi. Tekjur sjóðsins frá hinu opinbera eru samkvæmt því aðeins % af því, sem J. J. gerði ráð fyrir í frv. sínu, og nú er það almenningur, sem á að borga brúsann, en ekki auð- mennirnir eins og til var ætlast í hinum upprunalegu tillögum J. J. Tryggingarákvæðin eru þannig, að erfitt verður fyrir smábændur og leiguliða að fá lán úr sjóðnum. Til þess að fá lán til nýbýla, þurfa menn að vera allvel efnaðir. Þó mun þetta vera eitt merkasta frv. Framsóknar á þessu þingi. Að lokum skal þrátt fyrir alt endurtekin áskorunin til bænda, að kjósa Framsókn, ef ekki eru jafnaðarmenn í kjöri. Hitt er þó mest um vert, að bændur kappkosti að breyta Framsókn í sannan stjettaflokk alþýðu í sveitum. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.