Réttur


Réttur - 01.04.1980, Side 40

Réttur - 01.04.1980, Side 40
TON DUC THANG FORSETI VÍETNAM LÁTINN Ton Duc Thang 104 Þann 30. mars 1980 andaðist forseti hins sósíaiistiska lýSveldis Víetnam, TON DUC THANG, 92 ára aS aldri. Þar meS kvaddi einn af brautrySjendum sósial- ismans hjá hetjuþjóS Víetnam þaS fólk, sem hann ásamt félögum sínum barSist fyrir aS frelsa af oki erlends auSvalds og innlendra leppa þess. Ton Duc Thang hafði þegar kynnst Ho Chi Minh 1911, er þeir voru saman í skóla í Saigon, áður en Ho lagði í sína sögulegu för til Evrópu. Hann var í Svartahafsflota Frakka 1919 og tók þátt í þeirri uppreisn, er hjálpaði hinu unga Sovétlýðveldi þá. Árið 1930 stofnuðu þeir ásamt fleirum Kommúnistaflokk Víetnam þann 3. febr-

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.