Réttur


Réttur - 01.04.1980, Side 51

Réttur - 01.04.1980, Side 51
Heimdellingar gera aSsúg að' Jóhannesi úr Kötlum (með alpahúfu og gleraugu), eftir að hann hafði les- ið upp ættjarðarljóð við lok Keflavíkurgöngu 9. maí 1965. taka var svo í apríl sama ár, þegar um 70 manna hópur úr röðum þeirra hélt upp í Þjórsárdal til að mótmæla heræfingum lireta í óbyggðum íslands þar um slóðir og afhenda foringja þeirra ályktun þess efnis. Það var þá, sem Skúli Tlioroddsen læknir skoraði einvígismann Bretadrottn- ingar á hólm. Háskólastúdentar Varla er hægt að segja, að önnur sam- tök utan Alþingis hafi haldið baráttunni gegn hersetunni á loft á 7. áratugnum. Þegar liefur verið getið um afskiptaleysi Alþýðusambands íslands. Fyrra hluta þessa tímabils var forysta háskólastúdenta einnig alfarið í höndum Vökuíhalds og annarra hernámssinna. Eymdin í viðhorf- um þeirra til þjóðfrelsismála um þetta leyti má marka af ræðumönnum þeirra 1. desember og efnisvalinu: 1959 boðar Jónas Haraldz bankastjóri „Viðreisnina“. 1960 rekur Guðmundur í. Guðmunds- son utanríkisráðherra áróður fyrir undanslætti í landhelgismálinu, enda var smánarsamningurinn við Breta þá í undirbúningi. 1961 ræðir Bjami Benediktsson um „Vestræna samvinnu". 115

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.