Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 61 Afgreiðsluborð. Vegna vaxandi um- svifa og breytinga þeim samhliða þá býðst mjög vandað afgreiðsluborð til sölu á sanngjörnu verði. Fyrirspurnir sendist á fyrirspurn@eirberg.com Verslun Veiði Líttu við í sérverslun fluguhnýtarans. Opnunartími: Laugar- dagar 11-15. Miðvikudagar 20-22. Gallerí Flugur, Hryggjarseli 2, kjallari, 109 Rvík. Gsm 896 6013. Geymið auglýsinguna. www.galleriflugur.is Bílar MITSUBISHI LANCER, ÁRG. ‘92, Ek. 157 þús., skoðaður ‘07. N’y ve- trardekk. Verð 90 þús. Uppl. í síma 662 4285. MMC Pajero árg. 1998 til sölu, 2.8 dísel, sjálfskiptur, topplúga, raf- magnsrúður o.fl. 35" jeppaupphækk- un. Toppbíll. Upplýsingar í síma 544 4333 og 820 1070. Til sölu Forester LUX XT '04 Ek. 38 þ. km. CD, lúga, cruise, hlíf, cooler, leður, turbína, 177 hestöfl, 75% lán, afb. 42 þ. kr. Staðsetning Höfðahöllin. Skoða skipti á '96-’00 Subaru á verði 2.490 þ. Tilboð 2.180 þ. Uppl. í síma 862 8892. Til sölu vegna veðurs Dodge RAM 1500 árg. 2003, ekinn 84 þ. km, næsta skoðun 2007. HEMI Magnum V8-5.7 l, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” krómfelgum, leður, geislaspilari og DVD spilari með tveimur þráðlaus- um heyrnartólum. Bíllinn er skráður 6 manna, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ. Nánari upplýsingar veitir Ólafur, or@os.is. Athugið að nýjasti veðurhaunkurinn, Hálfdán, hefur setið í bílnum! Til sölu þessi glæsilegi Jeep Grand Cherokee Laredo 4X4 árg. 2005. 4703cc, 5 dyra, 8 strokkar, 290 hö, sjálfsk. 31" dekk, ek. 46 þ.km. Gullfallegur og flottur í snjóinn. Tilboð óskast! Uppl. 662 0030. Town – Country 2003 GT 64L LIMI- TED 4x4. 3,8 vél, ekinn 82.000 mílur. Eins og nýr, með öllum lúxus t.d. raf- drifin topplúga, DVD spilari , captein- stólar, rafmagn, hiti og minni í sæt- um, leður og rúskinnssæti, hraða- stillir o.m.fl. Eyðir ca11-12 l á lang- keyrslu. Tilboð 2.750.00, áhv. 1.600.000. Skipti ath. S. 892 1284 Hafsteinn Verðhrun á bílum! Nýlegir bílar frá öllum helstu fram- leiðendum allt að 30% undir mar- kaðsverði. Bestu kaupin valin úr 3 m. nýrra og nýlegra bíla í USA og Evrópu. Íslensk áb. og bílal. 30 ára traust innflutningsfyrirtæki. Fáðu be- tra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com. Pallbíll FORD F350 Lariat 6,0 l. dísel árg. 2005. Ek. 21 þ. km. Spoiler, húddhlíf, lok á palli. Verð 3,9 millj. Upplýsingar 823 9609 og 893 4773. Vörubílar Hjólkoppar - varahlutir Hjólkoppar 15"-22,5" fyrir flestar gerðir stærri bíla. Varahlutir í vörubíla. Fjaðrir og ýmsir notaðir hlutir. Heiði rekstrarfélag ehf., sími 696 1051. Mótorhjól JÓLATILBOÐ Eigum eftir nokkrar vespur 50cc 4- gengis í 3 litum. Hjálmur fylgir 149 þ. Samsettar og götuskráðar. Einnig eru hjólin fáanleg ósamsett og óskráð á 119 þ.. Hjálmur fylgir. Þú setur þær saman sjálfur og getur fengið leið- sögn ef með þarf. Vélasport Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Þjónusta og viðgerðir Sími 822 9944. Heilsárshús Heilsárshús - Lækkað verð Stórglæsilegt 75 fm heilsárshús í Skorradalnum tilbúið til afhendingar + 12 fm gestahús, sólpallur 60 fm. Eignarlóð. Verð 18 m. Sími 899 0724. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl MÓTORHJÓL Hippi 250 cc, verð 395 þús. með götuskráningu, 3 litir. Racer 50 cc, verð 245 þús. með götuskráningu, 3 litir. Dirt Bike (Enduro) 50 cc, verð 188 þús. með götuskráningu, 2 litir. Vélasport Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Þjónusta og viðgerðir Sími 822 9944. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 Pera vikunnar: Hver þessara talna er meðaltal af hinum fjórum? 18 20 16 27 19 Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 4. desem- ber. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavog- ur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi þann 27. nóvember. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Ekki munu birtast fleiri Perur á þessu ári. Næsta Pera birtist 8. jan- úar 2007. Umsjónarmenn Perunnar þakka fyrir góða þátttöku og óska ykkur gleðilegra jóla. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins ÁHUGAHÓPUR um verndun jök- ulsánna í Skagafirði stendur fyrir baráttufundi í félagsheimilinu Ár- garði í Skagafirði þriðjudags- kvöldið 28. nóvember kl. 20.30, stendur. Þar verða m.a. flutt er- indi í máli og myndum um nátt- úruvernd, virkjanamál og framtíð Skagafjarðar. Þá mun Óskar Pét- ursson, tenór frá Álftagerði, taka lagið. Kaffiveitingar verða á boð- stólum. Samkoman er öllum opin. Eftirtalin erindi verða flutt: Kristín Halla Bergsdóttir, tón- listarkennari í Grænumýri, Akra- hreppi, flytur erindi sem hún nefnir Aðdráttarafl jökulsánna. Guðmundur Páll Ólafsson, nátt- úrufræðingur og rithöfundur, nefnir erindi sitt Að ræna Hér- aðsvötnum. Arna Björg Bjarna- dóttir frá Ásgeirsbrekku, sagn- fræðingur og forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal, kallar erindi sitt Stefnumót við framtíðina. Ómar Þ. Ragnarsson fréttamað- ur flytur hugvekju sem hann nefnir Vötnin stríð í vestri og austri. Baráttufundur gegn virkjun- um í jökulsám Skagafjarðar FRÉTTIR Í TILEFNI 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi mun Mannréttindaskrifstofa Íslands efna til mál- fundar næstkomandi mánudag 27. nóvember. Málfundurinn ber yfirskriftina Afbrotið nauðgun en fyrirlesari er Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir sem mun fjalla um efni meistararitgerðar sinnar Nauðg- un frá sjónarhorni kvennaréttar. Erindið er á mörkum tveggja fræðisviða, annars vegar refsirétt- ar og hins vegar kvennaréttar, segir í fréttatilkynn- ingu. Þorbjörg leitast er við að svara því hvað felst í af- brotinu nauðgun í lagalegri merkingu en hún skoð- ar einnig að hvaða marki þolendur líta nauðgun öðrum augum en löggjafinn. Þá mun hún fjalla um hvort ástæða sé til að endurskoða skilgreiningu lög- gjafans á hugtakinu nauðgun. Að loknu erindi er gefið tóm til fyrirspurna og umræðna. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Fundurinn fer fram Þjóðmenningarhúsi, Hring- borðsstofu, kl. 12.15–13.00. Fundur um afbrotið nauðgun ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jóla- kortum ársins 2006 og vonast deildin til að sem flestir sameini fal- lega jólakveðju og stuðning við brýnt málefni með kaupum á kortum frá Amnesty International. Mörg undanfarin ár hefur Íslandsdeild Amnesty International gefið út listaverkakort og er sala þeirra ein helsta fjáröflunarleið deildarinnar. Verk Kristínar Arn- grímsdóttur myndlist- arkonu ,,Ljósberi“ prýðir kortið. Íslandsdeild Amn- esty International gegnir mikilvægu hlutverki í verndun mannréttinda. Sam- tökin berjast fyrir mannréttindum og verndun fórnarlamba með því að grípa til að- gerða þegar grund- vallarréttindi fólks eru fótum troðin. Kaup á jólakortum Amnesty International jafn- gildir markvissum stuðningi við mann- réttindi. Kortin eru seld á skrifstofu deildarinnar að Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík. Þar er einnig tekið á móti pöntunum í síma 5117900, fax 5117903, netfang amnesty@- amnesty.is Einnig er hægt að kaupa kortin í Bóksölu stúdenta við Hring- braut og bókaversl- uninni Iðu í Lækj- argötu. Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International MÁLSTOFA verður haldin 28. nóv- ember kl. 15 í fundarsal Seðlabanka Íslands, Sölvhóli. Málshefjandi er Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur með erindinu „Yfirtökur og sam- runar“. Kynnt verður rannsókn á skammtímaviðbrögðum á hluta- bréfamarkaði við tilkynningu á yf- irtökum og samrunum í Kauphöll Íslands 1996–2005. Niðurstöður er- lendra rannsókna benda til þess að skammtímaáhrif á hlutabréfaverð þess fyrirtækis sem eftir stendur við yfirtöku eða samruna séu al- mennt lítil og leiði jafnvel til lækk- unar á hlutabréfaverði. Rannsókn þessi sýnir að hluta- bréfaverð á íslenskum markaði hækkar umtalsvert við meiriháttar yfirtökur eða samruna en breytist ekki við minniháttar yfirtöku eða samruna. Málstofa um yfirtöku og samruna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.