Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1976, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1976, Blaðsíða 38
sjó. Kannski getur þessi uppgötv- un leitt til „ræktunar,“ eða „veiði“ þangs. Hinir geysistóru þang-„skógar“ í Adríahafinu, Miðjarðarhafinu og þó sérstaklega í Sargossahafinu, gætu lagt til hráefni fyrir fljótandi gull-verk- smiðjur framtíðarinnar. Hvað silfrinu viðkemur mun magnið vera frá 1 til 3 mgr. í rúm/m. Hobbý við En vísindin leggja ekki árar í bát og nú þegar er árangur grunn- rannsókna fyrir hendi, og Ernst Bayer, prófessor við háskólann í Túbingen V-Þýzkalandi hefur fundið upp aðferð sem nota má til þess að einangra málmagnir í sjónum. Til eru þau sjávardýr, sem taka við t.d. kopar í sjónum og safna í kropp sínum. Bayer sannaði milljónir slíkra efnasambanda t.d. vanadium í blóðrofi snígla og kol- krabba, þar sem í blá blóðlitarefni (hæmocyanum) var f 00.000 sinn- um meira af kopar heldur en í sjónum. Þá má og geta þess, að í smá lindýrum hefur fundizt járn. I ölium tilfellum eru það eggja- hvítuefnin, sem safna vissum málmtegundum. NytV Vinyl SJÓMENN Þetta merki bregst ykkur aldrei Veljið það.- Notið VINYL-vettl- inga í ykkar erfiða starfi. Starf ykkar krefst sterkustu og endingarbeztu vettlinganna. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF. Skúlagötu 51 - Reykjavlk Slmar: 12063 og 14085. I náinni framtíð mun mann- kynið ná miklu af tæknilega nauðsynlegum málmefnum úr sjónum og á ódýrari hátt en nú gerist. En hvað gullinu viðkemur, getum við ekki vænst neinnar nýrrar „gullaldar.“ Þessi lini málmur, er varla notandi til ann- ars betur, en tannfyllingar, því að fari svo að hægt verði að framleiða milljónir og aftur milljónir lesta af þessum eðalmálmi, verður verð- skráning gullsins á heimsmark- aðinum lægra en á járni, svo ekki sé um að ræða, að hagkerfi heims- ins myndi fara algjörlega úr skorðum, en gullið er einmitt dýr- mætur myntfótur, vegna þess hve lítið er til af því. O, bölv., nú er hann byrjaÖur að reykja aftur í fertugasta skiptið. SÖLUSAMBAND ISLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA stofnað í júlímánuði 1932, með samtökum fiskframleiðenda, til þess að ná eðlllegu verðl á útfluttan flsk landsmanna. Skrifstofa Sölusambandsins er í Aðalstræti 6. Sfmnefnl: FISKSÚLUNEFNDIN Sími: 11480 (7 línur). 270 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.