Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 26
78 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Plöntulýsingar. Hér á eftir verður ofannefndum ættbálkum brúnþörunga lýst nokkuð, getið þeirra ætta og ættkvísla, sem fundizt bafa hér á landi, og lýst fáeinum íslenzkum tegundum, sem mjög eru algengar eða sérkennandi geta talizt fyrir þann ættbálk, senr þær tilheyra. Tala í' svigum aftan við lieiti ættkvíslarinnar gefur til kynna tegundafjöld- ann hérlendis. Greiningarlyklar yfir þaraættina (Laminariaceae) og þangættina (Fucaceae) eru teknir upp eftir Helga Jónssyni, nær óbreyttir, sömuleiðis lýsingarnar á tegundum þeim, sem þarna eru taldar af Jressum ættum. 1. œttbálkur. Ectocarpales. Smávaxnar plöntur, sumar vart sjáanlegar berum augum, aðrar nokkrir centimetrar á hæð. Þalið greinóttir, einraða frumuþræðir, sem vaxa aðeins á lengdina. Þræðirnir loða oft saman til hliðanna og mynda eins konar vef, þráðþal. Koma þá oft fram meira eða a 1. mynd. Myrionema vulgare. a. hluti a£ grænjFirung (Ulva) með brúnjrör- ungnum á, í náttúrlegri stærð. I) hluti af þali brúnþörungsins (x 200). c þver- skurður af þalinu með einhólfa gróhirzlum (x 200) (Kútzing).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.