Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 42
94 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Skúfaþang (Fucus inflatus). Aí'ar breytileg tegund. Venjulegast er það blöðrulaust, en þegar blöðrur eru, þá eru þær stórar, aflangar og hafa óreglulega skipan. Aðaltegundin er stórvaxnari en bóluþangið. Frjóbeðurinn er upp- blásinn og langur, olt afar langur. Afbrigði með breiðum þalgrein- um vex sumstaðar efst í djúpgróðurbeltinu. Aðaltegundin vex neð- antil í þangbeltinu. Algengt meðfram allri ströndinni. S a g þ a n g (Fucus serratus). Líkist undanfarandi tegund, en greinist frá henni með sagtennt- um þalgreinum og flötum (ekki uppblásnum) frjóbeð. Við SV. og S.-ströndina. K 1 a p p a r þ a n g (Fucus spiralis). Tegund þessi vex á klettum í flæðarmáli, annaðhvort ein og ein jurt á stangli, eða margar saman og mynda þá þéttvaxið belti, sem 16. mynd. Pelvetia canaliculata, ofantil, Fucus spirales, neðantil. (Hesselbo).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.