Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1938, Side 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 149 iiiiiimiiiiiiiimimiiMiiiiiiimMiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiimiimiiiiiimimiiimmimiiiimimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiii munandi dýralíf á mismunandi stöðum, en á það skal ekkl drepið frekar hér. Af því, sem að framan hefir verið sagt um breytingu land- anna og afstöðu láðs og lagar á umliðnum öldum, er það ljóst að einnig hafið hefir tekið miklum breytingum, bæði að því er snertir takmörk þess og lögun, seltu, hita og strauma, og það er auðsætt, að dýralífið hefir hlotið að breytast að sama skapi. Að lokum verður að nefna það, að margt er svipað mjög um dýralífið í köldum höfum á Suður- og Norðurhveli jarðar. Það hefir verið reynt að skýra þetta fyrirbrigði (Bipolaritet) á þrenn- an hátt. Þess hefir verið getið til, að áður á tímum hafi hafið verið miklu tilbreytingarminna að samsetningu o.s.frv. ámismun- andi stöðum, en það er nú. Hafi þá dýralífið verið mjög svipað í öllum höfum, og dýralíf köldu hafanna í norðri og suði'i sé leifar frá þessum tíma. Önnur tilgátan er sú, að fiskar og önnur dýr geti komizt gegnum heitu höfin alla leið frá Suðurhöfum til Norðurhafa, eða öfugt, og loks eru þeir til, sem telja, að dýraríki syðstu og nyrstu hafa sé til orðið í heitu höfunum, og komið þaðan, en sé nú með öllu útdautt, þar sem það skapaðist. í fyrstu, kringum Miðjarðarlínuna. Á. F. Heimildir: Nils Rosén: Djurgeografi. Á. Friðriksson: Aldahvörf í dýraríkinu. — ----- Margt býr í sjónum. — ----- Dýramyndir. Jacobi: Thiergeographie (Samml. Gösch.). Kortin eru úr bók Rosén’s, en allar aðrar myndir úr ,,Dýra- myndir“, eftir höf.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.