Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 .iimiiMiiimiiimmimiimmiiiiimiimimiiiiiiiimiimmiiiiiiMiiiiimimmiimiiimiimmiiimmimiimmimmiiiiiimiiiiimi 2. mynd. Hitamælinp:ar Bunsens í gospípunni. Skýring í lesmálinu. (Eftir Bunsen). yfirborðið á ný. Þegar nægilega langur tími er liðinn frá síðasta gosi, er vatnið í gígnum orðið nógu heitt til þess, að það fer að sjóða þar sem það er næst suðumarki við þessa litlu hækkun, sem gufubólurnar valda. 5. Kennslubóka-lcenninguna gæti maður kaliað skýringar þær, sem vanalega eru gefnar í jarðfræðilegum kennslubókum, og stundum líka nefndar Bunsens-kenningin. Þær eru ekki heldur frábrugðnar henni að öðru leyti en því, að þær gera ráð fyrir að vatn flói upp úr gýgnum, þegar gufublöðrurnar eru á leiðinni, og

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.