Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 27
urnar verið skriðnar úr púpum. Um þær mundir voru vestanvindar ríkj- andi á þeim slóðum. Bjöllurnar bár- ust undan vindunum og söfnuðust fyrir við Eyrasundsströnd Sjálands og við austurströnd Skánar. Baðstrendur á þessum slóðum urðu ónothæfar um tíma, þar sem bjöllurnar voru farnar að leggjast á fólk og verða því til ama. Auk blaðlúsa nærast maríudepl- ur á ýmsum fljótandi eða hálffljót- andi efnum, eins og til dæmis vökv- um úr rotnandi ávöxtum, hunangi og ,,hunangsdögg“, en það er sætur vökvi, sem blaðlýs og fleiri skortítur (Hemiptera) gefa frá sér (Owen, 1976). Ýmsir maurar eru þekktir fyrir að ala blaðlýs sem húsdýr vegna hunangs- daggarinnar, sem þeim þykir mikið lostæti. Þessi mikli fjöldi af maríudeplum tók sinn toll af blaðlúsastofninum, og svo lór að lokum, að blaðlýs gengu til þurrðar. Maríudeplurnar þurftu því að leita á aðrar slóðir eftir fæðu, og sóttu þær þá á allt, sem var safa- ríkt og mjúkt undir „tönn“. í heitu veðri þarfnast þær mjög raka. Meðal annars sóttu ]rær því mjög á fólk til að drekka af því svitann. Þegar maríu- depla er trufluð, gefur hún frá sér vökva gegnum fótliðina, sem getur valdið óþægilegum sviða, en það er hennar náttúrulega viirn (Owen, 1976). Sviðinn er þess eðlis, að fólk telur maríudepluna liafa bitið sig. Því var farið að líta á þessa óvenjulegu maríu- deplugengd sem plágu, eins og öll önnur dýr, sem bíta og stinga. Þess má geta, lesendum til frekari glöggv- unar, að einn daginn mokuðu bæjar- starfsmenn í Simrishamn á austur- strönd Skánar þremur tonnum af maríudeplum af götum bæjarins. Þrátt fyrir mikil afföll, þegar líða tók á sumarið, hefur gífurlegur fjöldi maríudepla lagst í dvala haustið 1976. Verður því fróðlegt að sjá, hvað gerist sumarið 1977. Ef vorið verður þurr- viðrasamt, má reikna með, að enn fleiri bjöllur líti dagsins Ijós en sum- arið 1976, en votviðrasamt vor mun líklega koma stofninum aftur niður í eðlilegt ástand (Owen, 1976). Eins og sjá má af ofanskráðu, er ekkert óeðlilegt við það, að óvenju- legur fjöldi af maríudeplum hafi sótt ísland heim sumarið 1976. Ég tel mjög líklegt, að þær hafi borist lil landsins með skipi eða skipum, þar sem þeirra varð vart í svo ríkum mæli við Reykjavíkurhöfn. Nokkuð mun maríudeplanna einnig hafa orðið vart víðar í Reykjavík, en í þeim tilfellum mun aðeins hafa verið um einstök dýr að ræða, sem hugsanlega höfðu slæðst frá höfninni. 1-IEIMILDIR Imms, A. D., 1957: A General Textbook of Entomology. Ninth Edition (re- vised by Richards and Davies): 801. Lnrsson, S. G. ir Gigja, G., 1959: Coleop- tera 1. — Tlie Zoology of Iceland III, Part 46 a: 148-153. Lindroth, C. //., Andersson, H., Böðvars- son, H. & Richter, S. H., 1973: Surts- ey, Iceland. The Development of a New Fauna, 1963—1970. Terrestrial Invertebrates. — Ent. Scand., Suppl. 5: 83. Owen, D., 1976: Ladybird, ladybird, fly away home. — New Scientist, Sept. 30tb, Vol. 71, No. 1020: 686-687. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.