Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 42
umtalsverðum usla á trémannvirkjum í sjó, en hingað til hafa ekki fundist haldgóðar varnir gegn jtessu dýri. Skemmdir geta gerst á mjög skömm- um tírna, og gildir stólpar étist upp á örfáum árum. Ekki má rugla tréætu saman við trjámaðkinn, sent er skel- dýr, samloka eins og t. d. kræklingur. Trjámaðkurinn grefur sig einnig inn í tré í sjó, og er sérstaklega algengur í rekaviði, en virðist ekki gera mikinn usla í mannvirkjum hér. Athugasemd Þess láðist að geta i síðasta hefti Nátt- úrufræðingsins, að myndir, sem fylgdu grein Sólmundar T. Einarssonar um tvær nýjar krabbategundir við Island, voru teknar úr ritinu „Marine Invertebrates of Scandinavia", en Jrær birtust þar í hefti, sem M. E. Christiansen tók saman um norræna krabba. 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.