Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1959, Qupperneq 8

Andvari - 01.10.1959, Qupperneq 8
118 SVEINN VÍKINGUR ANDVARI stig). Það var engin liending, sem því réð, að hann valdi guðfræðinámið. Um það segir liann sjálfur svo: „Eg þurfti ekki langan umhugsunartíma um það, hvert halda skyldi, er eg hafði lokið menntaskólanámi. Frá því eg var lítill drengur hafði eg þráð að verða prestur, enda var ávallt hlúð að þeirri þrá á heimili mínu, sérstaklega af föður mínum, sem unni kirkju og kristindómi af alhug.“ Ekki er vafi á því, að hinn viðkvæmi og tillinningaheiti ungi maður varð fyrir sterkum og varanlegum áhrifum frá þeim mikilhæfu og ágætu mönnum, sem þá voru kennarar í guðfræðideild. En það voru þeir prófessor Haraldur Nielsson, dr. Jón Ilelgason, síðar biskup, og prófessor Sigurður P. Sívertsen. „I guðfræðideildinni var hátt til lofts og vítt til veggja“, segir hann. „Og þar gafst mér kostur á að kynnast mörgu því, sem hugur minn þráði. Eljá kenn- urum mínum fann eg sannleiksást, eldlegan áhuga, trú á Guð og höfund tilverunnar og ást og lotning fyrir Kristi, konungi lífsins og sannleikans. Og sú trú festi rætur hjá mér, að kristindómurinn væri það eina eftirsóknarverða, hinn bjargandi og frelsandi máttur einstaklingsins og þjóðanna í heild.“ Haustið 1917 var séra Magnús Jónsson, þá sóknarprestur á ísafirði, skip- aður dósent við guðlræðideild Háskólans, eftir að dr. Jón Helgason hafði tekið við biskupsembætti. Ekki sleppti þó séra Magnús prestakallinu að svo stöddu. Varð það að ráði, að liinn ungi guðfræðikandidat, Sigurgeir Sigurðsson, gerðist aðstoðarprestur hans á ísafirði veturinn 1917—18. Var hann vígður prestsvígslu í dómkirkjunni í Reykjavík hinn 7. október. Vígslufaðir hans var dr. Jón Helgason fyrrum kennari hans og þá nýlega orðinn hiskup, vígður til þess embættis 22. apríl 1917. Rúmum mánuði eftir vígsluna kvæntist séra Sigurgeir Guðrúnu Péturs- dóttur frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, glæsilegri konu og mikilhæfri eins og hún átti kyn til. Foreldrar hennar voru: Pétur Sigurðsson óðalsbóndi í Hrólfs- skála og kona hans Guðlaug Pálsdóttir. Var hún dóttir Páls snikkara, Páls- sonar prófasts og alþingismanns í Hörgsdal í Skaftafellssýslu, Pálssonar klaustur- haldara að Elliðavatni, Jónssonar. Fluttust ungu hjónin þegar til ísafjarðar og settust þar að. Eg minnist þess irá skólaárum mínum, að eg varð eitt sinn samskipa frá Isafirði til Reykjavíkur prestshjónunum þar, séra Magnúsi Jónssyni og konu hans, Benediktu Lárusdóttur lrá Selárdal. Glæsilegri prestshjón hafði eg þá aldrei séð. En ekki voru síður glæsileg hin ungu prestshjón, séra Sigurgeir og kona lians, er nú fluttu til ísafjarðar til þess að taka þar við starli. Á ísalirði gegndi séra Sigurgeir prests- og síðar prófastsstörfum frá 1917 til ársloka 1939. Var þá Hólsprestakall í Bolungarvík hluti af ísafjarðaqrrcsta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.