Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1959, Page 27

Andvari - 01.10.1959, Page 27
ANDVARI ÞORVALDUR THORODDSEN 137 rótum í Kaupmannahöfn. OrSið rótleysi er eitt þeirra myndyrða, sem margir nota, þótt merking þess sé heldur dauf og óljós. Rótleysi merkir sálarlegt sambands- leysi við granna sína, dvalarstað og um- hverfi. Enginn er sjálfum sér nógur. „To almost everybody sympathetic sur- roundings are necessary to happiness", segir Bertrand Russell, þ. e. næstum því hverjum manni eru til vellíðanar nauð- synlegir geðfelldir grannar og löguneyti. Flestir, sem hafa á mörgu hug, þarfnast félaga, sem skilja þá, þeir geta blandað geði við, rætt við um áhugaefni sín, fá- breytt eða fjölbreytt. Flestir hafa þörf á að vera safnaðarlimir, þar sem þeir njóta nokkurs álits, þcir geta látið sálarlampa sína lýsa og þeir fá áhrif haft og völd. Allt slíkt er mönnum jafn-nauðsynlegt til sálarlegrar vellíðanar og klæðnaður er þeirn til líkamshita, nægilegs og þægi- legs. Þótt kyrrlátar fræða- og vísinda- iSkanir sé eitthvert hið hamingjuvænleg- asta ævistarf, einkum ef slíku fylgir viS- unandi efnahagur, þá endist slíkt ekki allt af til hugarfriðar og fullnægju. Þannig hefir Þorvaldi Thoroddsen farið. Honum virðist þykja gaman af að segja frá því, er hann hafði séð eSa lesið eða á daga hans drifið. Hann tók að sönnu þátt í dönskum mannboðum og var fé- lagi í dönskum vísinda- og fræðafélögum. En ætli þjóðerni hafi ekki allt af að nokkru skilið hann frá dönskum vinnu- nautum sínum? Ahugaefni þeirra hafa önnur verið en áhugaefni hans. Ólíklegt er, að hann hafi átt skemmtilegar sam- raeður við þá um menningarsögu Islands a miðöldum og seinni öldum. En þar var, sem kunnugt er, að hálfu hugur hans °g starf. StuSningsleysi þeirra viS svo ötulan mann og fylginn sér sýnir sam- úðarleysi þeirra með honum og viðleitni hans, svo að ekki sé hér dýpra tekið árinni í, og þeim hefir ekki fundizt hann heyra sér til. Þetta eru ekki getgátur né hugarburður. Hann segir sjálfur, að sig hafi vantað fé og áhrif á þá, sem völdin höfðu. NáttúrufræSiprófessorar hafi „öll frumkvöð til vísindalegra fyrirtækja" og öll völd í vísindalegum vinnustofnunum. En þeir virðast hafa synjað honum veru- legrar aðstoðar og notkunar slíkra stofn- ana. „Fyrir mig kom það sér illa að hafa enga verulega aðstoð á hinni jarðfræðis- legu vísindastofnun, og af ýmsum ástæð- um var ég ekki heldur í Höfn laus við örðugleika, sem af einangruninni leiddi“, ritar hann. Hann kveðst og enga starfs- bræður hafa átt á Norðurlöndum. „Svo sem enginn vísindamaður á NorSurlönd- um fæst við jarðeldafræði", segir hann. Þá er hann flutti frá Reykjavík til Hafnar, flutti hann úr vísindalegri ein- angrun til vísindalegrar einangrunar. Hann hcfir í Kaupmannahöfn áreiðan- lega verið meira fræði-einstæðingur heldur en í Reykjavík, þar sem bjuggu nokkrir fræðimenn um sögu lands. í Höfn hefir hann næstum því að öllu skort söfnuð við sitt hæfi, sanrvinnu og fræðilegt samneyti, sem hann hefir á haft ríka þörf. Af slíku stafar að nokkru nepjan og gremjan í sjálfs hans ævisögu. Af því varð hann „laudator temporis acti“, eins og dr. Jón Þorkelsson segir um hann. Slíkt er á vorum dögum ömur- legt hlutskipti. í viðskiptum við fortíð lands vors vann hann sigur og starfs- gleði. SamtíS hans ónýtti fyrirætlanir lians, braut sum dýrustu óskráð hans. Af því spratt andúð hans og kali í hennar garð. En þau systkin eru ófrjó til skiln- ings og til hinnar æðstu dómvísi. Af þeim sökum sást Þorvaldi Thoroddsen yfir sum gróandi grösin í samtíSarmenning þjóðar hans. Af þeim sökum var hann um of vanþakklátur fósturjörS sinni fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.