Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 33

Andvari - 01.10.1959, Síða 33
ANDVARI STÓllA PLÁGA 143 bjarndýr, ljón, liöggormur og rnörg fleiri. — Þetta finnst mér nærri ótrúlegt að satt geti verið.“ „Þetta mun samt ekki orðum aukið,“ sagði Sighvatur. „Formaður á Ork- inni hét Nói, hann var manna ágætastur, og hann tók einmitt með sér á skipið tvö dýr af öllum sköpuðum skepnum veraldar, svo honum er það að þakka að allt líf fékk í horfi haldizt, þrátt fyrir ókjör veðráttunnar. — En nú hafa báðir hestarnir kastað vatni og okkur því bezt að síga fram á leið, Sesselja góð.“ Þegar þau lögðu upp á Lónsheiði og auðn og hel Álftafjarðar var að baki, þá varð Sighvati að orði: „Já, ekki er á að lítast; skratti hefur þessi pest verið yfirgripsmikil og illkynjuð. En einstakt kalla ég það og súrt í mesta máta, ef ekki verður eitthvert ofboðlítið lífskvik í Lóninu.“ „Og ætli það verði ekki svipað þar sem annars staðar,“ sagði Sesselja stuttlega. „Þvílík dauðans deyfð og bágindi í hverri einustu sveit, sem urn er farið. Mér dettur í hug, hvort lífsherrann rnuni nú borgunarmaður fyrir allri þessari ógnarlegu stórslátrun.“ „Hvað læturðu þér um munn fara, stúlkukind,” sagði Sigbvatur. „Nei, forðast skulum við að guðlasta, Sesselja sæl. Sízt er heldur hætt við að drottinn algóður láti neitt fram við mennina koma annað en það, sem þeirn er fyrir beztu. 011 él birtir líka um síðir, sannaðu til.“ Þeim voldugu trúarorðum svaraði stúlkan engu; hún hagræddi aðeins kettlingnum í keltu sinni, og svo var haldið áfram sem áður. En Lónið brást gersamlega, hvað mannlíf áhrærði, eins og þær sveitit. aðrar, sem að baki voru; sama varð reyndin urn Hornafjörð og ekki bætti Suðursveitin úr. Þar tóku þau sér fjórðu gistingu ferðarinnar á stórbýlinu Felli. Var þar mikið úrval kjarnfæðunnar, svo sem hákarl, rildingur og lunda- baggar auk margs annars góðmetis. Enga var þar lifendur að finna fremur en annars staðar. En eitt sérstætt fyrirbæri blasti þar við augum, sem þeim varð báðum minnisstætt. Aldinn fræðaþulur sat þar við borðkríli og hafði hann hnigið örendur fram yfir kálfskinnsbókina með fjaðrarpennann í hendi. „Til hvers eru bækur, eða hvað cr eiginlega krabbað á skinnið," spurði Sesselja. „Það er ýmiss konar vizka og vísindi liðinna tíma,“ svaraði Sigbvatur. „Og til þess mun ætlazt af þeim, senr fást — eða fengust við að skrásetja, að kálf- skinnin geymdu fræðin og spekina sem nýja og óskemmda frá kyni til kyns, þó nú sýnist þess varla þurfa við í bili, lambið mitt.“ „Skrýtið dútl,“ sagði hún. „Mér fyndist nær að tína fjallagrös og ber eða þá skera skarfakál og söl.“ „Elcki hef ég á móti því,“ gegndi Sighvatur. „En skrásettar sögur, drápur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.