Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1959, Side 34

Andvari - 01.10.1959, Side 34
144 JAK.OB TUOHAUliNSJiN ANDVAIU og vísindi gætu þó orðið til gagns og skemmtunar, ef nokkur friður væri með þetta fyrir eldgosum, jökulhlaupum og svartadauða." „En þar er nú guðsviljinn, sem ræður, — eða er það ekki?“ sagði stúlkan. „Mvað þá — Hann? — Jú, satt segirðu það að vísu. Guð er alvitur og við skammsýnir menn eigum — og megum líka treysta lionum í hvívetna," sagði Sighvatur og signdi sig að hálfu. . . . Næst var fyrir Breiðamerkursandur. A þeirri tíð voru þar nokkur býli, svo sem Breiðá og ýmsir fleiri bæir, en nú var þar lítið um líf og fjör, utan helzt illvígir skúmar, sem leituðust við að lemja gammsvængjum og vildu útrýma þessum tveim óhoðnu gestum úr sínu umdæmi. — Þegar komið var á suðurströndina tók við hin víða, blikandi sjávarsýn. Úti við sjónarrönd blöstu sums staðar við augum hvít segl útlendra fiskijakta, og þeir er fyrir réðu einkum nefndir Flandrarar. Sýnin var athyglisverð, því það leyndi sér ekki, að þarna var lífið að verki. „Æ, það má segja, Sesselja góð, að dauft er yfir landi voru. — En ættum við nú ekki að leita okkur að hátskel, róa síðan út í einhverja dugguna þá arna, hiðjast ásjár, flytjast burt og reisa hú saman í Fransalandi, Hollandi eða einhvers staðar?“ sagði Sighvatur og kímdi við. „Ekki væri ég því mótfallin, sé þá ei, að segja, við villimenn að skipta,“ anzaði Sesselja. „En svo ég opni hugann og segi eins og er, þá hefur það stundum hvarflað að mér þessa dagana, Sighvatur, að við mundum vissulega þarfnast hvors annars stuðnings og alúðarsemi á komandi tíma. En sé þér alvara með útlönd og utanför okkar, þá réðir þú því auðvitað mest sjálfur, ef til kæmi.“ „Réði og réði ekki, Sesselja,“ sagði Sighvatur alvarlega. Honum hnykkti við, þóttist merkja að hún mýktist öll í andsvarinu og fannst hann kenna hjá henni heimslystar, vergirni eða einhverrar syndsamlegrar tilhneigingar. „Hafðu stjórn á þér, stúlka mín. Ég býst við að mitt kall sé á þessu landi, hvað sem á bjátar og yfir dynur,“ bætti hann við. „Ertu þá ekki frjáls þinna ferða, Sighvatur — eða ertu máskc einhv— einhver guðsmaður?" sagði hún. „Og lítið fer nú fyrir ]jví um sinn. En sleppa skulum við samt léttúðlegu tali, heillin mín,“ sagði Sighvatur og hvatti hestinn með víðitág. Hin miklu og mörgu jökulvötn á þessari löngu leið samferðahjúanna voru stundum viðsjál nokkuð vegna straumþunga og sandbleyta, en máttu þó heita hófleg í framgangi og stólpagripum lítt til trafala. Sama var um sjálfa Skeiðará að segja, hún reyndist fremur hæversk og vart meir en meðal vatnsfall móts við það, sem síðar varð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.