Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 1

Stúdentablaðið - 15.12.1994, Blaðsíða 1
8 t I) HÁSKÓLINN Helmut Kohl: Maður ársins? Noregur: „Ekkert úr dölunum nema silkiböndin í hölunum“ Málefni Háskólans eru enn í umræðu á Alþingi og 6000 stúdentar bíða spenntir eftir niðurstöðunni EFNISYFIRLIT s. 2. Hækkaðar fjárveitingar til HÍ s. 4. Dýrir sófar í Læknagarði s. 6. Opinn Háskóli s. 7. Þjóðarátak - hvurslags var þetta? s. 9. Hverjir verða hvar? Perlan vs. Hótel ísland s. 10. „Þursi ver sjálfum þér nægur“ s.12. Jólin koma, jólin koma... s. 13. Menn ársins Gleðileg jól í Háskólanum? essa dagana fer fram þriðja og síðasta umræða í fjárlaganefnd Alþingis um ijárlög. Meðal þess sem enn er til umræðu eru hækkaðar ijárveitingar til Háskóla íslands en í núverandi ijárlögum er gert ráð fyrir óbreyttu Qárframlagi ríkisins til HÍ. Fram hefur komið í viðurkenndum samanburði að Háskóla íslands skortir um 300 milljónir til þess að uppfylla lágmarkskröfur sem gerðar eru til háskóla í v-Evrópu. Þetta vita þingmenn. í allt haust hafa farið fram umræður um stöðu HÍ og stúdentar og háskólafólk hafa kynnt þingmönnum málið; skapað þekkingu og skilning á því vandræðaástandi sem víða ríkir í Háskólanum. En það eitt og sér er ekki nægjanlegt, verkin verða að tala. Niðurstaða ijárveitingarvaldsins er það sem raunverulega skiptir máli á þessari stundu. Vilji og skilningur er ekki nóg þegar Háskóli íslands er að dragast aftur úr. Sexþúsund stúdentar hrópa því eggjunarorð til þingmanna um að taka af skarið og auka flárframlög til Háskólans. Stúdentar biðja um gleðileg jól! s. 14. Úr golgífléttum í bókhaldsbrellur s. 16. Er draumur að vera Dani? s.18. Þjóðarbókhlaðan - víða pottur brotinn? s. 21. Bánxi og önnur x-orð s. 23. Heimilishornið og margt fleira LINAN A FYRIR 16 ARA OG ELDRI FJárhagsáætlun í upphafi skólaárs Lægri vextir Sveigjanleiki í endurgreiðslum Fjármálanámskeið BUNAÐAR BANKINN - Traustur banki -

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.