Menntamál - 01.04.1946, Page 28

Menntamál - 01.04.1946, Page 28
58 MENNTAMÁL innar. Skýrslan hér á eftir sýnir, hvaða atriði voru könnuð og niðurstöðutölur. í fyrsta og öðrum dálki skýrslunnar eru reglurnar og atriðin. Sú skipting er engan veginn nákvæm. En vegna sumra reglnanna þótti gleggra að hafa þessa skiptingu en hafa hvort tveggja undir einu nafni. Næst koma orðin, er snerta hvert atriði og notuð voru til að kanna reglurnar, og er tala þeirra sýnd í næsta dálki á eftir. Næsti dálkur sýnir samanlagðan dæmafjölda hvers atriðis. Fæst hann með því að margfalda orðafjölda atriðisins með 150, en það er barnafjöldinn, sem skrifaði hvert orð, er unnið var úr. Þá kemur samanlagður villnafjöldi hvers atriðis, og loks er sýnt í síðasta dálki villutíðni þess í hundraðstölum. Iiegl- Orð atriðanna Tala Drsma Fjöldi ur Atriði úr textanum orða fjöldi villna % a - ng anga, angan, dranganna, fanginu, hangir, svang- ur, þangað 7 i°5°# l 1 1 10,57 e - ng drengnum, drengurinn, b0 e e « e e rt ÍO -o 1 og y -ng engið, engin (2),1) engj- unum, fengu, flengdi, ilengt, gengur, hengdi, hengt, lengi (2), rengdi, strengdi, strengt, þrengdi, þrengt, þvengurinn .... fingurinn, fingurna, hringdi, hringið, hringt, Ingimar, Ingóifur, Ingu, Ingunn, stingur, þingið, aumingja, drottningin, drottningunni, gistingu, kettlingarnir, kunningj- ar, lotningu, peningar, 20 3000 382 12,73 1) Talan í sviganum segir, live oft orðið hefur komið fyrir í textanum.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.