Menntamál - 01.04.1946, Page 36

Menntamál - 01.04.1946, Page 36
66 MÉNNTAMÁL Regl- ur A triði ke — kei — key — ki — kí — ky — ký — kæ : _kje - kjei B ~ kjey - £ kji - kji - kJy—kjý — kjæ Orð atriðanna úr textanum kembdi, kembt, kenndi, keraldið, Ketill, kettling- arnir, skelfdist, skemmd- ust, skemmtunar, skerin, keisarinn, skeiðarinnar, keypti (2), keyrði, beiti- skipinu, kindurnar, kink- aði, kipptist, skildi, skini, skipið, skipin, umskipt- inginn, skíðasleði, kyn, kýssti, kýrnar, skýin, skýjanna, skýjum, kæn- Tala orða Dama fjöldi Fjöldi villna % unni, kæti 33 4950 40 0,81 ei — ey 4» 6150 3°3 4-93 1 i-y Um orðin, er hér um 85 12750 586 4,60 1 i-ý ræðir, vísast til verkefn- 3° 4500 338 7.5i ey — ei anna eða orðalistanna. 18 2700 1230 45.56 g y-i 33 495° 2035 41,1 1 5 ý-i 24 3600 1295 35-97 14 130 905 135750 21287 15,68 Hér hefur þá verið gerð grein fyrir 130 stafsetningar- atriðum. Féllu 905 orð undir atriðin. Orðafjöldinn er svona hár miðað við orðalistann, vegna þess að sum orðin eru talin oft, þar sem stundum felast tvö atriði eða fleiri í sama orðinu. Villnafjöldinn, er heyrði undir öll atriðin, reyndist 21287 í úrlausnum þeirra 150 drengja, er rannsakaðar voru í þessu skyni. Auðvitað var um að ræða í úrlausnun- um mikinn fjölda annarra villna, er ekki heyrðu undir reglurnar.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.