Menntamál - 01.04.1946, Síða 43

Menntamál - 01.04.1946, Síða 43
MENNTAMÁL Frá fræðslumálaskrifstofunm. Námsskeið fyrir barnakennara verður haldið i HÁSKÖLA ÍSLANDS dagana 11.—29. juní 1946. NÁMSSKRÁ: 1. Max Glanzelius, kennari í Gautaborg, sýnir nýjar kennsluaðferðir, sein byggjast aðallega á sjálfstæðri vinnu og athugun nemenda, og flytur erindi. 2. Töfluteikning. Kennsluna annast Kurt Zier, listmálari. Smábarnakennsla. ísak jónsson æfingakennari sýnir og leiðbeinir um byrjendakennslu í lestri. 4. Greindarpróf, fyrir 1—3 finun manna hópa. Æfing- arnar annast: Ártnann Halldórsson skólastjóri, dr. Matthías Jónasson og dr. Símon Ágústsson. 5. Dr. Broddi Jóhannesson fer yfir rit um uppeldislega sálarfræði. 6. Dr. Matthías Jónasson flytur fyrirlestra um sálarlíf barna á skólaaldri. 7. Dr. Símon Ágústsson flytur fyrirlestra um siðfræði og siðfræðikennslu í skólum. 8. I'orsteinn Einarsson íþróttafulltrúi mun sýna leikfimis- æfingar (aðallega bekkjaræfingar). g. Ráðgert er að verja 2—3 eltirmiðdögum til grasaferða um nágrennið með Jreim kennurum, sent þess óska. 10. Erindi um einstök efni verða flutt eftir því sem tök verða á. Meðal annars mun dr. Sigurður Nordal flytja Jííir erindi. Ymsar minni háttar breytingar geta orðið á námsskránni. Kennslugjald fyrir allt námsskeiðið er kr. 100,00. Umsóknir skulu sendar fræðslumálaskrifstofunni sent fyrst og eigi síðar en 15. maí næstkomandi. Óski umsækj- andi Jtess, að honum verði útveguð gisting hcr í bænum, skal þess getið í umsókninni.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.