Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 30

Hlín - 01.01.1923, Qupperneq 30
28 Hlin vex í mörgu falli því meira, sem stærri fjárfúlgur safnast í hendur manna. Stóriðjan hefir klofið lifsástæður og hugsunarhátt þjóðanna í tvo gagnstæða strauma. Ann- arsvegar óhóf og stærilæti, hinsvegar örbirgð og úrræða- leysi. En báðum megin hefir fylgt úrættun og mannspilling. Ekkert yfirtaks ímyndunarafl þarf til þess að láta sjer hugkvæmast, að stóriðjan með sömu aðferðum og skipu- lagi mundi hafa nákvæmlega sömu verkanir á þessa þjóð sem aðrar. Upplausn sú og þjóðarhverflyndi, sem áður var getið, sýnir að við erum fljótir til hugbrigða, íslend- ingar, þegar gróðavon og lífsþægindi vex okkur í augum. Stóriðja hjer á landi, rekin með þeim hætti, er gerst hefir í öðrum löndum, mundi loks keyra um þverbak skap- festuleysi okkar og eftiröpun. Hverri einustu verklegri umbót, sem nokkuð kvæði að, mundu fylgja sömu ann- markar og annarsstaðar gerist. Engin gullnáma nje fiskimið, engin iðjuver nje stór- framleiðsla getur lyft þjóðinni til hærri menningar, ef þjóðin við snöggar breytingar slitnar upp af gamalli rót. Dýr- rnœti íslenskra orkuvatna er fólgið i Itugsanlegum líkum fyrir þvi, að þau geti orðið hagnýtt til varðveislu þeirri heimilisiðjusemi, heimilisánœgju og átthagatrygð, sem hefir um allan aldur þjóðarinnar forðað henni frá tortimingu gegnutn þyngstu hörmungar. Ljós og hiti frá orkulindum landsins inn á hvert heim ili og orka til Ijettis vinnandi mannshendinni ætti að vera lausnarorð þjóðarinnar. En mjög ber að gjalda varhuga við því að láta börn þjóðarinnar eiga það hlutskifti í erfðum, að ganga til malverks með Fenju og Menju nú- timans,- — verða þræla og ambáttir fjárhyggjumenning- arinnar. Hjeðan af verðum við íslendingar eftirbátar í öllum iðjumálum nema heimilisiðju. Hana höfum við átl frá fornu fari til jafns við aðrar þjóðir eða meira. En Ije- legir eftirbátar eru það, sem sigla upp á þau sker, er áður var strandað á, að þeim ásjáandi. Ekkert virðist þó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.