Samtíðin - 01.06.1961, Qupperneq 10

Samtíðin - 01.06.1961, Qupperneq 10
6 samtíðin KVENNAÞÆTTIR Sumartízkan 1961 SUMARTÍZIvAN í ár einkennist einna helzt af því, hve sviflétt hún er. Það er flug í pilsunum og stuttjökkunum. Kjól- arnir eru með volöntum að neðan, og slár eru notaðar sem dragtartreyjur. Kápur eru með kímonó-ermum, sem líla næstum úl eins og þröngar slár. Þetta er mjög þægilegur búningur, einkum á vor- og sumardögum, en auðvitað síður að vetrarlagi, nema ermar séu látnar mjókka og verða þröngar um úlnliði. Rósir úr ýmiss konar efnum eru mik- ið notaðar til skrauts og til að taka sam- an fellingar með Við birtum hér mynd af tízkukjól frá Maggy Rouff. Hann er hentugur sem vor og sumar útiflík. Þessi slétti kjóll er mjög vel sniðinn og sýnir vel vöxtinn, án þess að vera þröngur Betra er að vera i góðu helti undir. Kjólnum tilheyrir stutt- ur jakki með hvítum kraga, sem klæð- ir vel. Draumur konunnar ÁRLEGA inngengur fjöldi fagurra stúlkna í heilagt hjónaband. Því miður er það ekki næg trygging fvrir farsæld í lífinu. Bæði hjónin verða með árvekni að stuðla að því að efla farsæld hjóna- bandsins, en það er stundum hægara sagt en gert. Fyrst af öllu, lield ég, að konan þ1”'* félagsskap mannsins. í öðru lagi, lield ég, að hún þrái skil*1' ing og ástúð. Ást hefur misjafna nieik' ingu, eftir því hvaða fólk á þar hlut a® máli. Skilningur og umhyggjusemi el höfuðskilyrði fvrir farsælu hjónahandi- Án þess er það oft ekki nema nafnið tómt. í þriðja lagi þráir kona öryggi. Kal* Framleiðum kápur og’ dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. KÁPAN H.F. LAUGAVEG! 35. — SÍMI 14278.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.