Fréttablaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 43
Eitt vinsælasta, virtasta og áhrifamesta bókmenntaverk allra tíma í nýrri heildarútgáfu „Miðja vega á vorri ævigötu rankaði ég við mér í dimmum skógi, því ég hafði villst af veginum sem liggur beint.“ Stórviðburður I n f e r n o – P u r g a t o r i o – P a r a d i s o Gleðileikurinn guðdómlegi eftir ítalska skáldið Dante Alighieri kemur nú í fyrsta sinn út í heild á íslensku í meistaralegri lausamálsþýðingu Erlings E. Halldórssonar. Í kvæðinu segir Dante frá ferð sinni um handan- heima, víti, hreinsunareld og paradís. Hann lýsir í auðugu máli og af djúpri samúð örlögum ótal manna sem hann hittir á leið sinni og fléttar listi- lega saman forna tíma og samtíma sinn. Bókin, sem er rúmlega 500 síður, er skreytt glæsilegum myndum eftir Gustave Doré. GLEÐILEIKUR INN GUÐDÓMLEGI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.