Fréttablaðið - 06.10.2010, Page 43

Fréttablaðið - 06.10.2010, Page 43
Eitt vinsælasta, virtasta og áhrifamesta bókmenntaverk allra tíma í nýrri heildarútgáfu „Miðja vega á vorri ævigötu rankaði ég við mér í dimmum skógi, því ég hafði villst af veginum sem liggur beint.“ Stórviðburður I n f e r n o – P u r g a t o r i o – P a r a d i s o Gleðileikurinn guðdómlegi eftir ítalska skáldið Dante Alighieri kemur nú í fyrsta sinn út í heild á íslensku í meistaralegri lausamálsþýðingu Erlings E. Halldórssonar. Í kvæðinu segir Dante frá ferð sinni um handan- heima, víti, hreinsunareld og paradís. Hann lýsir í auðugu máli og af djúpri samúð örlögum ótal manna sem hann hittir á leið sinni og fléttar listi- lega saman forna tíma og samtíma sinn. Bókin, sem er rúmlega 500 síður, er skreytt glæsilegum myndum eftir Gustave Doré. GLEÐILEIKUR INN GUÐDÓMLEGI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.