Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Side 21

Morgunn - 01.06.1958, Side 21
MORGUNN 15 lega undrandi, þegar frændi sagði okkur, að mjög ólíkleg persóna hefði tjáð sér í drauminum, að hann vildi kaupa hestinn, ef hann setti verðið niður um 2 sterlingspund, sem var hlægilegur afsláttur af háu hestverði. „Kaupand- inn“ í draumi frænda míns hafði verið rauðskinni nokkur, bóndi á Pedro-sléttunum, með poka á bakinu. Okkur fannst ekkert geta verið meiri fjarstæða en þetta, en samt biðum við þess að „kaupandinn" gæfi sig fram. Við vorum búin að fá svo margar óyggjandi sannanir fyrir forspám frænda míns í draumi. Og sannarlega kom „kaupandinn“. Hugsið ykkur undr- un frænda míns, þegar honum varð litið upp frá vinnu sinni, daginn eftir að hann hafði dreymt drauminn, varð litið út um gluggann og sá manninn úr draumnum standa úti á götunni, með pokann á bakinu. Hann beið ekki boð- anna, en kallaði út til hans og klappaði saman höndum um leið, til þess að vekja athygli hans: „Hvers ert þú að leita, maður minn?“ Það kom áiióndann, en hann svaraði: „Ég fór rétt áðan um bæinn Sah, og þar bað vinur minn einn mig að litast um eftir hesti fyrir sig“. „Ég hefi hestinn, sem þig vantar“, sagði frændi minn. Maðurinn lagði fyrst lítinn trúnað á þetta, en þegar hann var búinn að sjá „Sir Thomas", varð hann himinlif- andi. Hann ætlaði að fara að ganga að verðinu, sem sett var upp, þegar hann hikaði og sagði: „ . . . en ég geng að þessu, ef þér sláið tveim sterlingspundum af verðinu". * Á æskuárum mínum skemmtum við okkur heima oft við að gera tilraunir með hið svokallaða Ouija-borð. (Borð með stafrófinu á pappaplötu og vísi, sem benti á stafina, ósjálfrátt, þegar fólk snerti borðið. Þannig fengust ýtar- legar orðsendingar, sem sumir álitu koma frá látnum mönnum. Þýð.) Kveld nokkurt, það var laugardagskveld, lýsti andinn, sem tjáði sig að verki, yfir því, að hann væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.