Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 44
38 MORGUNN sögðu búast við, að hann sjái engu síður jarðneska ástvini sína en hina framliðnu. Um jarðnesku vinina hugsar hann a. m. k. eins oft og líklega miklu oftar. Fæstir menn gera sér þess Ijósa grein, þótt andlátið sé að nálgast, að þeir séu að deyja, og hugur þeirra snýst langsamlega miklu oftar um vinina, sem enn eru á jörðunni, en hina, sem látnir eru. í sögunum, sem William Crookes safnaði, er ekki svo. Það eru látnir vinir, sem deyjandi mennirnir segjast sjá og lýsa. Hvemig stendur á því, ef deyjandi maðurinn sér aðeins myndir þess, sem hann er að hugsa um. Andmæl- endur spíritísku skýringarinnar eiga áreiðanlega erfitt með að svara þessu. 1 formála sínum að þessari bók segir Lady Barrett, ekkja Sir Williams, sem bókina gaf út eftir andlát eigin- manns síns, í formálsorðum sínum að bókinni: „Þá menn, sem halda því fram að þessar sýnir séu aðeins framkomn- ar af sterkri ósk eða hugsun jarðneskra manna, hefði Sir William viljað biðja að fara til og safna sönnunargögnum fyrir þeirri tilgátu sinni og sýna þannig, að hugsunin um lifandi, jarðneska vini, geti framkallað myndir, sem deyj- andi maðurinn sér — og segir frá — meðan hann enn er með fullri rænu og vitund“. Vitanlega hefir enginn lagt út í þá söfnun, menn vita fyrir fram, að sú tilraun myndi ekki bera árangur. Mörg dæmi eru hins vegar þess, að deyjandi menn vakna af dvala og segjast hafa séð fjarlæga, jarðneska vini. En það er greinilega annars konar fyrirbrigði. Þá sér deyjandi maðurinn ekki fjarlæga vininn hjá sér um leið og hann segir frá honum, heldur er öll ástæða til að ætla, að ein- hverjum sálförum fari hann í dvalanum, og hann segir þá fyrst frá reynslu sinni, er hann vaknar aftur. Slíkt fyrir- brigði er ekki ótítt hjá sjúkum og deyjandi mönnum. Af sýnum við dánarbeðina virðist einnig unnt að draga þá ályktun, að það sé persónan, sem sjálf hugsar, sem birt- ist, en ekki persónan, sem hugsað er um. Af því getur sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.