Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 33
27 MORGUNN sú, að sum hinna miklu trúarbragða eru haldin þeirri hugs- un, að þau ein búi yfir sannleikanum öllum. í bók sinni, „An Historian’s Approach to Religion , beztu bók, sem á síðari árum hefir verið rituð um guð- fræði, þótt ekki sé það guðfræðingur, sem hefir skrifað hana, — bendir höfundurinn, Arnold Toynbee, á það, að Þrenn opinberunartrúarbrögð séu vaxin upp af einni og sömu rót: gyðingdómur, kristindómur og múhameðstrú, og hneigist samt öll að einstrengingshætti og einangrun, hvert fyrir sig. Þvert ofan í indversku trúarbrögðin, sem viðurkenna önnur trúarbrögð og finna í þeim hið sama trúarinnihald, en aðeins í annarri mynd, líta margir kristnir menn á hin trúarbrögðin sem villu, vonzku og synd. 1 meira en tvö þúsund ár hafa indversku trúarbiögð- in verið merkisberar umburðarlyndisins. Áshoka konung- ur> hinn indverski, einn merkasti stjórnari, sem mann- kynssagan kann að herma, hvatti þegna sína, með opm- berum tilskipunum, ekki aðeins til þess að sýna umbuiðar- lyndi öðrum trúarbrögðum, heldur einnig til að elska þau og iæra af þeim. Samt hafa verið til á öllum öldum kristnir guðfræðing- ar’ sertl V1ðurkenndu að um guðlega opinberun væri einnig að ræða utan kristindómsins. Nefna má Justinus, róm- verskan heimspeking og píslarvott á annarri öld, Origenes, hmn mikla læriföður guðfræðiskólans í Alexandríu, Niku- lás fiá Cusa, rómversk-kaþólskan heimspeking og kardi- nála, spiritúalistana innan mótmælendakirknanna á 16. og 17. öld, einkum kvekarana, og nútíma guðfræðinga eins og þá Friedrich Schleiermacher, Nathan Söderblom erkibisk- up Svía og Rudolf Otto. Á sama hátt verða fyrir oss í gyðingdómi og múhameðs- trú (Islam) trúarlegir hugsuðir, sem eru hafnir yfir ein- strengingsháttinn og einangrunarhneigðina, og má þar sérstaklega nefna chassidun og endurbættu Gyðingana svonefndu, og arabísku og persnesku sufistana. Það er rétt, að meiri hluti guðfræðinga mótmælenda nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.