Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Síða 35

Morgunn - 01.06.1958, Síða 35
MORGUNN 29 Því sama æðsta markmiði sem allir sannir dulhyggjumenn aldanna. Og enn meira hefir komið í ljós. Söguleg rannsókn hefir leitt í Ijós fjölmargar hliðstæður í kristinni trú og öðrum trúarbrögðum. Engin trúarhugmynd, engin trúfræðikenn- ing, engin siðakrafa, ekkert kirkjuform né form trúrækni og tilbeiðslu er til í kristnum dómi, svo að ekki megi finna margar hliðstæður þess í ekki-kristnum trúarbrögðum. 1 trúarbrögðunum, sem komu fram fyrir Krists burð, er að finna sjálfar uppsprettur margra kristinna trúarhug- mynda, kenninga og stofnana. Hin elzta kristni stóð í nán- um tengslum við hið gríska, helleníska umhverfi sitt. Þessi þýðingarmiklu atriði hafa opinberað mönnum þá mnri einingu allra trúarbragða, sem nútíma fræðimenn á þessu sviði, eins og þeir Van der Leeuw, Bleeker og Joa- chim Wach hafa fært sönnur á. Einn þráður liggur í gegn um öll trúarbrögð, hin æðri og hin lægri. En í þessari alls- hcrjar einingu trúarbragðanna er þó greinilegust eining mna æðri trúarbragða. Sjö einkenni eru í meira eða mmna mæli sameiginleg taoisma Kínverja og konfúsían- lSrna> hindúisma Indverja, húddhadómi, masdaismanum Persneska, gyðingdómi og kristindómi. Þau eru þessi: !) trú á raunveruleik hins yfirjarðneska, heilaga, guð- le&a heims, að baki og ofar jarðneskum skynheimi. ) trú á ívist þessa yfirjarðneska veruleika í hjarta mannsins. 3) trú á þennan veruleika sem æðsta sannleik, réttlæti, ^aerleika og fegurð, í stuttu máli sagt, trú á þennan "veruleika sem hið æðsta góða: summum bonum. 4) trú á að guðlegur kærleikur og miskunn opinberist í manninum. 5) að vegurinn til hins æðsta veruleika sé vegur fórn- ar, bænar og íhugunar. 6) trú á að kærleikur til Guðs og kærleikur til náung- ans sé af einni rót. öll hin æðri trúarbrögð krefjast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.