Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Qupperneq 56

Morgunn - 01.06.1958, Qupperneq 56
50 MORGUNN til mín eins og úr loftinu, að segja má. Þær koma flatt upp á mig“. Margir snillingar hafa vottað það, að hugmyndir sínar hafi þeir fengið frá einhverri undirvitundarstarfsemi, og jafnvel ekki frá undirvitund sjálfra sín. Fleiri en eitt hinna fremstu skálda hafa lýst hugarástandi sínu á hinu skap- andi auknabliki þannig, að verk þeirra hafi orðið til eins og í draumi. Svo var það mjög um Goethe og hinn mikla vin hans, Schiller. Frá Dante höfum vér umsagnir, sem sterk- lega benda til þess, að í skáldskapnum telji hann sig háðan undirvitundarstarfi: „Ég er þannig gerður, að þegar kær- leikur veitir mér innblástur, hlusta ég. Og ég tjái mig eins og hann talar við mig“. Hinn frægi franski stjórnspekingur og rithöfundur, Lamartine, tekur skýrar til orða: „Það er ekki ég, sem hugsa. Það eru hugmyndirnar, sem hugsa fyrir mig“. Ein- hverju sinni, þegar Voltaire sá einn af harmleikjum sín- um leikinn á sviði, sagði hann: „Hefi ég skrfað þetta?“ Bettinelli segir: „Hið hamingjusama augnablik skáldsins er eins og draumur, sem hann dreymir í viðurvist vit- mannsins, sem stendur hjá honum og horfir opnum aug- um á það, sem fram fer“. En þetta er ekki aðeins svo um gáfu stórskáldanna, held- ur sérhverja aðra snilligáfu. Hvað eftir annað verða fyrir oss frá hendi þeirra bendingar, og meira en bendingar um, að þeir gjöri sér grein fyrir því, hvern þátt undirvitundar- starfsemin á í sköpunarverki þeirra, uppgötvunum, upp- finningum og fundvísi á það, sem menn höfðu ekki áður fundið. Sumum þeirra hefir verið þetta fullkomlega eins ijóst og það var þeim Goethe og Schiller, Dante og Lamar- tine, Voltaire og Bettinelli. Mozart sagði berum orðum, að hugmyndirnar að tón- smíðum hans kæmu „ósjálfrátt eins og draumar". Um Chopin höfum vér hinn ákjósanlegasta vitnisburð frá George Sand: „Sköpunarverk hans urðu til sjálfkrafa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.