Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1958, Blaðsíða 62
Miðill eða morðingi? ★ Höfundur greinarinnar er prófessor Thorstein Wereide, við háskólann í Ósló. Hann er formaður norska sálar- rannsóknafélagsins, og hefur lagt mikla stund á sálar- rannsóknir. Hann hefur skrifað bækur um þau efni, m. a. eina, sem getið var um 1 MORGNI fyrir nokkurum árum. 1 október 1934 var kona nokkur í Ösló, frú Ingeborg Koeber, dregin fyrir rétt, sökuð um morð. Hún var ákærð fyrir að hafa drekkt föður sínum 8. ágúst sama ár, þegar hann var á sundi við Hankö, fyrir sunnan Ósló. Ég þekkti frú Koeber. Ég hafði kynnzt henni sem miðli, vegna áhuga míns á sálarrannsóknum. Hún var ein fjög- urra barna Dahls dómara, sem naut mikillar virðingar í sinni stétt og bjó í Frederiksstad, nálægt Ósló. Það fór að bera á miðilshæfileikum Ingeborgar stuttu eftir dauða bróður hennar, Ludvigs, árið 1919. Til allrar óhamingju voru það einmitt miðilshæfileikar frú Koeber, sem óbeinlínis orsökuðu morðákæruna á hend- ur henni. En beinlínis var morðákæran komin frá þeim, sem harðneituðu að trúa á það, að dularfull fyrirbrigði gætu gerzt, því að nokkrum mánuðum fyrir dauða föður síns hafði hún séð hann fyrir, eins og hann gerðist, og hafði oftar en einu sinni tilkynnt það í miðilsástandi, án þess að hafa minnstu hugmynd um það sjálf, hvað hún var að segja. Sagan byrjar árið 1919, eftir dauða Ludvigs bróður hennar. Það var þá sem Dahl-fjölskyldan uppgötvaði, að Ingeborg virtist, ýmist í svefni eða dáleiðsluástandi, geta komizt í samband við bróður sinn. Fjölskyldan fór að hafa miðiisfundi. Þeir voru lausir við allan hátíðleik og fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.