Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Side 75

Morgunn - 01.06.1958, Side 75
MORGUNN 69 un af þessum líkamningafyrirbrigðum, að þar séu raun- verulega þeir persónuleikar að birtast, sem sagt er að þar séu á ferð. Vísindaleg sönnun hefir ekki fengizt fyrir öðru en því, að þessi fyrirbrigði séu raunveruleg. En þegar bæt- ist þar við auðsýnilega vitsmunalegt framferði þessara Hkamninga, opnast stórir og víðáttumiklir möguleikar fyrir því, hvað hér kunni að vera á ferðum. Þegar vér höfum svo ennfremur í huga, að á hljómplöt- um og segulböndum höfum vér sannanlega raddir, sem fram komu með sálrænum hætti, opnast enn víðáttumeiri möguleikar. Sönnun fyrir framhaldslífi manna, hin endanlega, al- gilda sönnun er enn sem komið utan þeirra vébanda, sem vísindin ná yfir. Þannig verður aldrei sannað, nema með „móralskri“ sönnun, að Jesús hafi sigrað dauðann. Vísindalega yrði ekki annað eða meira sannað en það, að andavera, sem virtist vera Jesús Kristur, hafi birtzt mönn- um. Samt er í ljósi sálarrannsókna nútímans hugsanlegt, að upprisutrú frumkristninnar hafi verið byggð á þeirri tegund fyrirbrigða, sem að mínum dómi hafa nú fengizt ótvíræð sönnunargögn fyrir. Eins og ég hefi áður sagt, má vera að túlkun og skilningur frumkristninnar á þess- um fyrirbrigðum hafi verið rangur, en samt var uþprisu- trúin byggð á vafalausum staðreyndum. Þess vegna setti ég, í upphafi ritgerðar þessarar, fram þá staðhæfing, að „raunveruleiki hinna sálrænu fyrirbæra varpar flóði ljóss á mörg þau fyrirbæri, sem gerðust við upptök kristin- dómsins og áður hafa verið óskýranleg". Á byrjunarárum kristindómsins þróuðust innan vébanda hans magnmeiri sálræn fyrirbæri en vér vitum nokkur dæmi til annars, og að neita að viðurkenna þetta, er það sama sem að neita að nota lykilinn að þeim skilningi á Nýja testamentinu, sem vér fáum að öðrum kosti ekki öðl- azt. Því að jafnvel þótt sleppt sé þeirri helgisagnamynd- un, sem ómótmælanlega er að finna í Ntm., og jafnvel eftir að hafa viðurkennt það, hve margt er þar litað í þágu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.