Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Síða 76

Morgunn - 01.06.1958, Síða 76
70 MORGUNN trúar og kennisetninga, kann að vera fleira en menn hafa fram að þessu komið auga á, sem trúverðugt er og mun reynast. Því að bæði í guðspjöllunum og Postulasögunni er frá mörgum atburðum sagt, sem rannsóknamaðurinn finnur í fullri samhljóðan við þær niðurstöður, sem hann dregur af athugunum sínum á sálrænum fyrirbærum í dag. Eitt dæmi af mörgum, sem vert er að nema staðar við, er frásagan af því, sem sagt er að gerzt hafi á hvítasunnu- deginum, eins og 2. kap. Postulasögunnar segir frá þeim atburðum. Eldtungurnar eru algengt fyrirbæri á sálræn- um samkomum. Mörgum sinnum hefi ég séð eldtungur á tilraunafundunum með miðlinum Ada, sem nákvæmlega svara til lýsinganna í Postulasögunni. í myrkvuðu til- raunaherbergi voru þessar eldtungur svo sterkar, að þær lýstu upp hluti, sem í kring um þær voru í herberginu. Ég fékk ekki séð, að þessi ljósafyrirbrigði hefðu nokkurn tilgang. í frásögunni af hvítasunnufyrirbrigðunum er tal- að um að „gnýr hafi orðið af himni, eins og aðdynjanda sterkviðris“. Hér kunna að vera notuð of sterk orð, en þetta fyrirbæri þekkist vel enn í dag. Þeir, sem sátu fund- ina hjá Ödu, fundu þrásinnis sterkan, kaldan vind fara í gegn um herbergið, þótt dyrum og gluggum væri læst. Vér gátum ekki heldur séð, að þessi fyrirbrigði hefðu nokkurn tilgang. Samt er ég sannfærður um, að þessar sterku hita- breytingar í tilraunaherberginu hefði verið auðvelt að mæla, ef við hefðum gætt þess, að hafa tæki til þess. Talað tungum Sjálfur hef ég aldrei orðið vottur þess, að talað hafi verið tungum, líkt og Postulasagan segir frá. En í bók- menntum sálarrannsóknanna eru mörg dæmi tungutals- ins. Hér eru tvö dæmi þess: Professor Neville Whymant, sérfræðingur í ensku og austurlandamálum við háskólann í Oxford, skrifaði bók,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.