Organistablaðið - 01.11.1974, Síða 18

Organistablaðið - 01.11.1974, Síða 18
DUKE ELLINGTON Duke Ellington. Á nú aS fara að skrifa um Ihann í Organista- 'blaSiS? Paul Wbiteman, Josep'h Oliver (King Oliver), Fletcher Henderson (Smack), Louis Arm- strong (Satchmo), — voru iþetta ekki helstu forkólfar jassins í Ameráku? Jú, alveg rétt. Og Edward Kennedy Ellington — ('Duike Ellington) — var hann ekki lrka einn af þeim? Jú, líka rétt. Duke Ellington var fæddur í Wahsington D.C. 29. apr-íl 1899. Hann dó í New York 24. maí 1974. Þegar hann varS 75 ára sl. vor var honum mikill sómi sýndur í Bandaríkjunum. En hann lá þá á spítala. Var hann þá ta-linn einn helsti liljómsveitarstjóri í U.S.A. í hljómsveit sinni hafSi hann alltaf á aS skipa færustu hljóSfæraleikurum, sem völ var á. Talinn var hann eitt mesta tónskáld 20. aldarinnar. Og meS tónsmíSum sínum — hljóimum sínum — einna helst midhljómum (dissonans) — og hinum s.k. cord clusters hafa liaft áhrif á fjölmörg tónskáld á þess- ari öld og þ. á m. sum þau frægustu. Hann samdi hundruS laga, sem hafa orSiS vinsæl og stór og mikil- væg hljómsveitarverk sem hafa veriS leikin í fjölmörgum tónlistar- sölum vestan hafs og austan og þar meS í frægustu tónlistarliöilluin heims. Á seinni árum hefur andleg tónlist hans veriS flutt í kirkjum og synagogum bæSi í Ameríku og Evrópu, og er þaS lík-lega fyrsti jass- inn sem he'fur veriS viSurkenndur fy-llilega sem tónlist trúarlegs eS’lis. P. H. 18 ORGANISTABI.AÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.