Organistablaðið - 01.11.1974, Síða 20

Organistablaðið - 01.11.1974, Síða 20
HIN ÞRJÚ STÓRU S Það er oft talað um „hin iþrjú stóru S“ í tónlistinni og er þá átt við þrjá merkustu 'kirkjutónlistarmenn í Þýskalandi á fyrri hluta 17. aldar, Sdhútz, Sohein og Sdheidt. Þeir voru því nær jafnaldrar. Allir stórmerk tónskáld. Sdliútz hefur 'verið kal'laður „fafiir þýskrar tónlistar.“ Um Sdheidt hefur verið sagt, að hann væri „faSir þýsks orgelleiks.“ Sc'hein hefur fengið þann vitniisburð „aS í inótmœlenda- kirkjunni sé enginn, sem hefur jafnast á viS hann í aS semja „drama- tiskar“ mólcltur viS biblíutexla.“ Ýmsir segja að effitt sé að gera upp á milli þeirra. Margir telja þó Sdhútz þeirra mestan. Heinrich Schiitz (Sagittarius á latínu) 1585—1672, lærði hjá Giovanni Gabrieli. Frá honum hefur verið sagt hér d blaðinu og verður því iliítið fjal.lað um ihann í greinarkorni þessu. En geta má þess að 1972 á 300. ár- tíð hans voru víða háldnar há- tíðir til minningar um hann og minningartónleikar þar sem flutt voru verk hans. Sohan llcrmann Schein f. 1586 í Grúnihain, d. í Leipzig 1630, var jirestssonur. Tónlistarnám stundaði hann í Schulpforta, siíðan lærði hann lögfræði (eins og Sdhútz) 'í fjögur ár ií 'Leipzig. Á þeim árurn komu út fyrstu motettur hans í Symbalum Sionium. Hann varð 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.