Organistablaðið - 01.11.1974, Page 26

Organistablaðið - 01.11.1974, Page 26
hans um Sdhein, „J. H. Scheins Stellung in der Gesdliichte des deut- schen Liedes und lnstrumentalkomposition“ kom út 1908. Hann hefur séð nm heildarútgáfu á verkum Sdheins. Jan Pieterszon Sweelinok, 1562—1621, nam hjá Zarlino í Fen- eyjum og tók síðan við organistastörfum af föður sínum í Amster- dam. Hann hafði gríðarmikil áhrif með tónsmíðum sinurn og organ- Jeik og með kennslu sinni svo að hann 'hefur verið nefndur „fdðir þýsku orgelmeislaranna“. Adam Krieger, 1634—1666, var hirðorganisti í Dresden og síðan við St. Nicolai-kirkjuna í Leipzig. En hann fékk ekki Thomaskant- orsembættið af þvií að hann vildi ekki táka að sér kennsluna sem Iþví fylgdi. Christhard (Ghristian Reinhard) Mahrenholz, iþýskur prestur, organisti og söngstjóri, f. 1900. Árið 1928 lét hann sm'íða orgel fyrir sig og eftir sinni eigin fyrirsögn í líkingu við barokk-orgelin og hann hefur skrifað margar bækur um orgel og orgdlsmíði (Die Orgelregister 1928 og 1946. Die Beretíhnung der Orgelpfeifenmen- suren 1938, o. f 1.) og þannig haft mikil álhrif á orgelsmíði nútímans. Árið 1929 byrjaði hann útgáfu tímaritsins „Musik und Kirc!he“ og hann er meðútgefandi „Handbucili der deutsc'hen evangelisohen 'Kircbenmusik“. Máhreriliolz hefur gefið út tónverk Sdheidts og 1922 hllaut liann ddktorsna'fnbót fyrir rit sitt um Samuel Scheidt, „Samuel Stíheidt, sein Leben und Werk“. 26 ORGANISTABLAÐIÖ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.