SunnudagsMogginn - 13.06.2010, Blaðsíða 18

SunnudagsMogginn - 13.06.2010, Blaðsíða 18
18 13. júní 2010 Smiðirnir vinna hörðum höndum að því að ljúka við plássið þar sem Café Haíti ætlar að bjóða upp á rjúkandi og bragðmikið kaffi en á efri hæðinni verður bíósalur. Lítill erlendur ferðalangur stillti sér fúslega upp við íslenska fánann til myndatöku fyrir mömmu og pabba og íslenskur blaðaljósmyndari greip tækifærið og smellti af enda fyrirsætan með fegurra móti. Það er engu líkara en að matargestir á veitingastaðnum Höfninni sitji við risastórt mál- verk, þar sem gluggi með útsýni yfir smábátahöfnina er annars vegar. Helsti starfsfélagi Sædísar Bauer Halldórsdóttur gullsmiðs er hin móbrúna Aþena. Vinnustofa Sæ- dísar verður í miðju rýmisins, sýni- leg utan af götunni og líkt og í flestum skemmunum er hægt að ganga milli gatna í gegn um rýmið. Í gallerí Dungu hafa listakonurnar Gunnhildur Þórarinsdóttir og Ingi- björg Klemenzdóttir komið sér fyrir með vinnustofu og galleríi. Þrátt fyrir fjarveru sólarinnar létu matargestir Sægreifans sig ekki vanta í hádegismat- inn og nutu þess skjóls fyrir golu og stöku regndropa sem glerskálinn fyrir utan býður. Gömlu verbúðirnar hafa fengið nýtt hlutverk og verða eflaust mikið aðdráttarafl fyrir gesti og gangandi í miðbænum í sumar. Skammt frá skemmunum er Smábátafélagið til húsa þar sem Guð- mundur Jónsson og Hörður Guðmundsson trillukarlar fá sér kaffi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.