SunnudagsMogginn - 05.06.2011, Blaðsíða 11

SunnudagsMogginn - 05.06.2011, Blaðsíða 11
Höfuðborgarsvæðið: Bankastræti 5 og 9, Faxafen 12, Kringlan, Smáralind og Miðhraun 11 Akureyri: Glerártorg Keflavík: Leifsstöð og söluaðilar um allt land www.66north.is Klæddu þig vel Íslenskir sjómenn hafa í gegnum aldirnar barist við náttúruöfl norður Atlantshafs til þess að draga björg í bú. Frá árinu 1926 hefur Sjóklæðagerðin 66°NORÐUR einsett sér að verja íslenska sjómenn gegn veðri og vindum. 66°NORÐUR er stolt af íslenskum sjómönnum og þessari arfleifð sinni og óskar sjómönnum öllum til hamingju með daginn. Í dag framleiðir 66°NORÐUR alhliða hlífðarfatnað fyrir ólíka hópa starfandi stétta auk þess að framleiða hágæða útivistarfatnað sem stenst hæstu gæðakröfur. Fyrirtækið hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir hönnun og markaðsstarf og viljum við á þessum tímamótum þakka öllum þeim íslendingum sem hafa komið að uppbyggingu félagsins beint og óbeint síðastliðin 85 ár. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN! LJÓSMYND: SNORRI SNORRASON

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.