Svanir - 01.05.1939, Page 22

Svanir - 01.05.1939, Page 22
20 hvað hann heitir, né hvar hann býr. En ég þekki hann samt. Þetta er maðurinn, sem ég leita að. Ég elti hann. Þegar ég næ honum, stöðva ég hann, tek ofan hattinn og spyr hann að heiti. Hann heitir Júlíus Markús. Júlíus Markús veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. — Það er heldur ekki von. Hann glápir á mig forviða með galopinn munn, eins og hann eigi von á heitri rúsínuköku upp í sig. Aumingja maðuxnnn. Ég held yfir honum langa ræðu. Ég segi honum að íþróttafélagið mitt vanti fleiri hlaupara, og að hann sé efni í einn slíkan. Göngulagið og limabui’ðirnir gefi það til kynna. Ég ber ekkert skynbragð á göngulag eða limaburði — og hefi aldrei gert. En ég segi ekki satt, þegar ég þarf að skrökva. Þá lífsvizku hefi ég lært af öðrum. Maður á aldi'ei að læra neitt af öðrum. Allt af sjálfum sér. Ég veit það nú. Júlíus Mai’kús segist aldrei hafa hlaupið — aldrei kapp- hlaup — bætir hann við. Hann segir, að sér sé erfitt um hlaup, og hafi enga trú á sér til þeirrar íþróttar. Þó lofar hann að koma. Og Júlíus Mai’kús kemur. Síðan eru liðin fimm ár. Júlíus Mai'kús er oi’ðinn frægur hlaupari. Hann hefir hlotið sextíu og þrjár verðlaunaorð- ur — mest fyrstu verðlaun — og átta bikara. Það er vel af sér vikið á fimm árum. Mjög vel. En Júlíus Markús er dularfullur maður. Hann er dul- arfullur og óútreiknanlegur eins og veðurspá í útvarpinu. Hann er ágætur hlaupari, ágætur félagi og auk þess stend- ur hann hálftíma á hvei'ju kvöldi upp í mjóalegg í ísköldu vatni. Hann gerir það til að útiloka líkamlegar fýsnir til kvenna. Hann um það. Allt þetta er skiljanlegt og virðingarvert við Júlíus
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.