Svanir - 01.05.1939, Page 29

Svanir - 01.05.1939, Page 29
Haukur Kristjánsson og Sverrir Gislason: Norðurárdalur. 1. LANDSLAG. Norðurárdalurinn er nyrzta sveit Borgarfjarðar og skerst nál. 30 km. norðaustur í hálendið. Suðaustan hans er lágur, klettóttur háls, er Grjótháls nefnist, en hann skilur milli Norðurárdals og Þverárhlíðar. Þegar Grjót- hálsi sleppir, taka við Hellistungur og ná þær allt upp til Holtavörðuheiðar, en þar eru innstu drög Norðurár- dals. Norðvestan dalsins er allhár fjallgarður, sem mynd- ar einskonar tengilið milli Snæfellsnesfjallgarðar og meg- in-hálendis landsins. Mörg há og tíguleg fjöll eru á fjall- garði þessum og eru þeirra helzt: Vikrafell, fornt eld- fjall, er stendur all-langt vestur frá Hreðavatni, þá Hraunsnefsöxl (sem er vestasti hluti Hvassafells eða Brekkufjalls) með háu, þverhníptu hamrabelti þeim meg- in, er að dalnum snýr. Norðaustan Hvassafells skerst Bjarnadalur norður í fjallgarðinn. Hann greinist í marga smærri dali. Um hann liggur þjóðvegurinn til Breiða- fjarðardala. Austan Bjarnadals stendur Baula, fegursta fjall í nágrenni Norðurárdals og þótt víðar sé leitað. Hún er 930 m. á hæð, keilulaga, með snarbröttum hlíðum, öll er hún byggð upp af líparíti. Af tindi hennar er furðulega víðsýnt, er talið, að í heiðskíru veðri sjáist þaðan í'tíu sýslur, einkum er þó gott útsýni yfir Borgarfjörð og Dali. Norðaustur af Baulu eru ýmsir fleiri hnúkar, svo sem Litla-Baula og Baulusandur. Sanddalur nefnist dalur einn mikill, er skerst í há-norður milli Hvammsmúla og Sveina- tungumúla, hann nær allt upp til Snjófjalla, sem er hár fjallaklasi austur af Holtavörðuheiði. í Sanddal eru nú tveir bæir, en hafa verið fleiri fyrr á öldum. Upp af botni Norðurárdals er Holtavörðuheiði, víðfeðmir flákar, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.