Svanir - 01.05.1939, Síða 56

Svanir - 01.05.1939, Síða 56
50 sæld og fegurð náttúrunnar og myndarbragur húsbænd- anna. Á Brekku býr síðan 1919 Þórður Ólafsson, Ólafssonar bónda á Dysey 1890—1909. Móðir Þórðar, kona Ólafs, var Guðrún Þórðardóttir, Jónssonar, er bjó á Brekku fyrir eða um 1860—1908. Kona Þórðar er Þórhildur Þorsteins- dóttir, Sigurðssonar á Hamri í Þverárhlíð. Sigurður, faðir Þorsteins, bjó á Dýrastöðum frá 1869—1881. Börn þeirra Þórhildar og Þórðar eru: Þórunn Erna, Ólafur og Þor- steinn. Á Dysey býr síðan 1929 Sigríður Daníelsdóttir og Ólaf- ur Tómasson. Fluttu þau í dalinn 1915, þá að Sanddals- tungu. Eru þau ættuð úr Vestur-Húnavatnssýslu. Á Hraunsnefi býr síðan 1938 Einar Vigfússon, Bjarna- sonar, áður hreppstjóra og bónda í Dalsmynni. Kona Ein- ars er Ragnhildur Jóhannesdóttir, flutt í dalinn vestan úr Dalasýslu. Þau Einar og Ragnhildur bjuggu á Hreims- stöðum frá 1917—1937. Börn þeirra eru: Þorbjörg og Jóhanna. Annað heimilisfólk: Bjarni Einarsson, eigandi jarðarinnar og ábúandi nokkurs hluta hennar (Bjami er dóttursonur Árna Guðmundssonar, sem bjó á Hraunsnefi frá 1874—1897), Jóhanna Þórðardóttir, móðir húsfreyju, og Anna Jónsdóttir, báðar fluttar í dalinn úr Dalasýslu. Á Hraunsnefi bjó 1907—1938 Þorbjöm Ólafsson, Ólafs- sonar á Dysey, og kona hans Guðný Bjamadóttir, ættuð úr Árnessýslu. Létu þau af búskap s. 1. vor og fluttu í Borg- arnes. Á Hvassafelli býr síðan 1929 Þorsteinn Snorrason, Þor- steinssonar, sem lengi bjó á Laxfossi, og konu hans, Guð- rúnar Sigurðardóttur frá Efstabæ. Kona Þorsteins er Sig- urlaug Gísladóttir frá Hvammi. Börn þeirra hjóna eru: Snorri og Gísli. Annað heimilisfólk: Kristín Gísladóttir, systir húsfreyjunnar, og Jón Bjarnason, ættaður úr Staf- holtstungum. I Dalsmynni býr síðan 1920 Sesselja Jónsdóttir, ekkja Jóns Vigfússonar, Bjamasonar, sem bjó í Dalsmynni frá 1878—1920. Hreppstjóri frá 1902—1934. Bjarni, faðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.