Svanir - 01.05.1939, Side 63

Svanir - 01.05.1939, Side 63
57 fyrir um kr. 1000,UO á hvert býli í dalnum. Afurðagæði bú- peningsins hafa aukizt. Sölutekjur hvers heimilis hafa vax- ið. Samt sem áður er fjárhagsafkoman ekki örugg. Koma þar fyrst til of miklar skuldir, sem hvíla á búunum. Kröf- urnar hafa vaxið. Með bættum samgöngum og meiri fjár- ráðum hefir mönnum vaxið kjarkur og þor til framkvæmda, framkvæmda, sem voru mjög aðkallandi. Búskapurinn hef- ir þokazt meir og meir í áttina til viðskiptabúskapar. Nú er árlega keypt mikið af fóðurbæti handa búfénu. Árlega keyptur áburður vegna ræktunarinnar. Árlega keypt kol til upphitunar húsanna o. s. frv. Fólkið sjálft þarf meira til eigin eyðslu. Unglingarnir þurfa að fara í skóla, ungir og gamlir þurfa að sækja skemmtanir og samkomur. Allt slíkt er nú hægt að veita sér, því að bílarnir renna dag- lega fram og aftur um héraðið. En allt kostar þetta pen- inga. Ég set hér helztu útgjaldaliði sveitarinnar um alda- mót og nú: Um aldamót var fátækraframfærið kr. 1000 nú kr. 166 Sýsluvega- og sýslusjóðsgjald .... — 124 1221 Landbúnaður ..................... — 35 295 Ellitrygging .................... — ..-------200 Til menntamála................... — ..-------522 Enda þótt þetta sé orðið alllangt mál, þá er langt í frá að efnið sé tæmt, en hér verður nú látið staðar numið. Það hefði verið gaman að geta minnzt á það fólk, sem flutzt hefir héðan úr dalnum til Vesturheims, en til þess vantar mig öll gögn, enda þótt ég muni eftir allmörgum, sem farið hafa vestur héðan. Um fólkið sjálft, sem býr í dalnum, hefi ég verið fáorð- ur. Svipur þess kemur að nokkru fram í framkvæmdun- um. Það er talað um heimilisbrag og sveitarbrag. Hvort- tveggja er gott hér í dalnum. Drykkjuskapur og slark þekkist ekki. Ófriður og deilur manna á milli eða heimila ekki heldur. Sums staðar er talað um ríkismannaríg. Hann er ekki til hér, enda engir ríkir menn. — Hér í dalnum ríkir samheldni og frjálslyndi. Menn eru hjálpfúsir og skjótir til hjálpar hver öðrum, ef með þarf. Ég veit ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.