Svanir

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Svanir - 01.05.1939, Qupperneq 79

Svanir - 01.05.1939, Qupperneq 79
71 svo að við, sem unnum í kolum, urðum allir sæmilega krím- óttir framaní, — en engan heyrði ég fást um það. Við vorum ekki búnir fyr en klukkan átta um kvöldið. Þá arkaði ég á stað vestur í bæ, með mörgum öðrum „kolakörlum", sem voru að fara úr vinnunni, mönnum, sem ég ekki þekkti neitt persónulega, og sem ekki þekktu mig. En mér fannst gott að ganga í hópi þeirra inn í bæinn, þar sem prúðbúið fólk gekk um göturnar, og af því að ég var einn af mörgum, fannst mér ég ófeiminn geta athugað þetta sama fína fólk, og mér kom ekki til hugar að víkja meira úr vegi fyrir því en rétt hæfilegt var. Neðarlega á Vesturgötunni sá ég koma á móti okkur ung- an mann og unga stúlku. Þau gengu hægt, leiddust og töluðu saman. Sannarlega fannst mér ég kannast við manninn, þetta fríða andlit og augu, sem voru of björt. — Gott kvöld, vinur, sagði ég kumpánlega, þegar við áttum ófarin nokkur skref til að mætast. Hann leit upp og þekkti mig sýnilega. Það kom í augu hans einhver óvin- veittur flótti. Hann gegndi mér ekki. — Hæ! Ellert! sagði ég um leið og þau fóru fram hjá. Hann gegndi mér ekki að heldur, — lézt ekki þekkja mig. Ég snéri mér við og horfði á eftir þeim, og ég sá hann yppta öxlum við einhverju, sem stúlkan sagði við hann. — Bölvaður dóninn, sagði ég við sjálfan mig, — þykist of góður, — of fínn, — ja, svei — sá skal fá það á morgun. En við nánari athugun á sjálfum mér sá ég þó í hendi mér, að enginn myndi vaxa af því í augum vina sinna að kannast við mig: Ég var bæði lítill og kolskítugur, en það var nú fyrir sig. Búningurinn var það, sem gerði „útslag- ið“ á persónuna. Það voru ekki einungis reiðbuxumar og gúmmístígvélin, sem vöktu á mér óþægilega athygli, held- ur var ég líka í gamalli yfirhöfn, stuttkápu, sem Óli vinur minn, sem líka var vertíðarmaður hjá Ingólfi Daðasyni, hafði flekað inn á mig fyrir okurverð. Kápan var útslitið ræksni, og þar að auki var hún allt of stór mér. — 1 þess- um herbúnaði á götum ReyiÝ.iavíkur gat naumast hjá því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Svanir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.