Svanir - 01.05.1939, Side 87

Svanir - 01.05.1939, Side 87
79 — Heim, svaraði hann, með kaldri gleði. — Heim, til að búa með karli og kerlingu og öllu dótinu. — Alla leið vestur á Snæfellsnes ætla ég burt úr hinni bölvuðu Babýlon. —- Hún er samt ekki svo afleit, sagði ég. — Nei, anzaði hann þá hljóðlátlega, og hans stolti svipur hvarf sem snöggvast fyrir dreymnum höfga, sem fór yfir andlit hans. Svo brynjaðist hann í einu vetfangi aftur og mælti skörulega: — En það er nú sama, ég er að fara, og skipið er víst alveg að leggja á stað. Ég þakka þér nú fyrir viðkynning- una, og vertu nú sæll. Bless! og um leið stikaði hann í burtu, — maður hreinn í hjarta. Ég var í heilabrotum það sem eftir var leiðar að kola- portinu, svo að klárarnir fengu að ráða ferðinni og notuðu sér það víst rækilega. — Hvern f jandann ertu að slæpast, drengur, sagði kola- mokarinn, sem fyrst varð fyrir mér. — Það var svo sem auðvitað, að þú gætir ekki haldið þér á réttum stað í röð- inni, bölvaður sveitastrákurinn. Ég hvessti mig á svipstundu úr skáldlegum draumum upp í fárlegasta orðbragð: — Ég var að vatna hestunum í Vatnsþrónni, — djöfulinn viltu vera að rífa kjaft. — Og þess þarf nú líka með, sagði þá annar verkamað- ur, hann var hógvær og orðgóður, — og þess þarf nú líka með í þessum hita, að vatna blessuðum hestunum. — Svo fóru þeir að moka, og ég hljóp frá á meðan þeir voru að fylla vagnana, til þess að sníkja mér cigarettu hjá kunn- ingja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.