Líf og list - 01.05.1950, Blaðsíða 20

Líf og list - 01.05.1950, Blaðsíða 20
Samlíking við saltfisk. Framh. af bls. 7. sagði ég henni það, af því að ég var drukkinn. Máske kuldalegt, en nú er það búið. Gott, að það skuli vera búið. Mér er sagt þau ætli að skilja, enda sé maðurinn hálfsturlaður. Systkini mín komu til mín í dag til þess að skamma mig fyrir sví- virðilegt framferði, eins og þau komust að orði. Ég hló að þeim. Ég sagði þeim, að í rauninni væri enginn maður góður, og þar af leiðandi enginn vondur. Því væri ekki hægt að segja, að maður hag- aði sér vel eða illa, hcldur aðeins hyggilega eða óhyggiiega. Mér veittist mjög létt að liorfa glott- andi á þau, að þau væru eins og saltfiskur. Það var satt. Þau minna ‘mig alltaf á vel verkaðan saltfisk — númer eitt — og allt, sem þeim við- kemur, er slétt og fellt eins og fyrsta flokks vara. < PRENTSMIÐJAN RUN h.f. Skúlatún 2 Sími 7667 Reykjavik PRENTAR BLÖÐ, TÍMARIT, BÆKUR OG ALLS KONAR SMÁPRENT ATHUGIÐ! Þeir, sem vilja gerast áskrifendur að LÍF og LIST, ættu að tilkynna það í síma 81248 eða 7771. — Ritið kemur út einu sinni í mánuði. Árgangurinn kostar kr. 50.00. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 81248. Húsgagnaverzlun Austurbæjar h.f. hefir ávallt eftirtalin húsgögn fyrirliggjandi og selur gegn afborgun: Stofuskápar, margar teg. — Bókaskáp- ar, margar teg. — Sófasett — Svefnsóf- ar — Armsófar — Armstólar — Dívan- ar — Klæðaskápar, margar teg. — Barnarúm, með cða án dýnu — Rúm- fatakassar — Barnabaðker — Barna- grindur — Barnapúlt — Kommóður, margar teg. — Standlampar — Vegg- hillur — Blómasúlur — Stofuborð — Borðstofuborð — Sófaborð — Spilaborð — Eldhúsborð — Utvarpsborð — Inn- skotsborð — Skrifborð — Ritvélaborð — Borðstofustólar — Eldhússtólar, margar teg. — Garðstólar — Garðsett — Píanóbekkir — Straubretti — Erma- bretti — Kamínur — Baðspcglar. Húsgagnaverzlun Ausfurbæjar h.f. LAUGAVEG 118 . SÍMAR: 4577, 5867. 20 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.