Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 50

Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 50
skýrt fram í ræðu sinni á 19. þingi Flokksins árið 1952, að flokkslegar réttlínubókmenntir væru hinar einu leyfilegu. Tímabilið frá valdatöku hans og þar til nokkru eftir 20. þing hefur samt verið einkennt með orðinu „hláka“. Geymzt hefur í minni manna frásögn af fundi f rithöfundafélaginu skömmu eftir stríð, og var þar til umræðu síðasta skáldsaga Ilja Erenbúrgs. Ýmsir tóku til máls og sögðu bæði kost og löst á verkinu. Er leið á umræðurnar, steig Erenbúrg sjálfur í ræðustólinn og sagði: „Félagar, ég vil lesa hérna upp bréf. Það hljóðar svo: „Kæri fé- lagi Erenbúrg. Ég hef lesið söguna þína og mér finnst hún ágæt. Undirskrift: Josif Stalín.“ Við þetta var sem við manninn mælt: Allir sem áður höfðu tekið til máls og einkum þeir, sem eitthvað höfðu fundið sögunni til foráttu, skunduðu nú upp í ræðustól á ný og lýstu því yfir, að slfkt snilldarverk sem skáldsögu Erenbúrgs hafi mann- kynið enn ekki séð. Það er athyglisvert, að fyrstur til að brjóta ísinn varð þessi gamla kempa og góðvinur Stalíns, Uja Erenbúrg. Haustið 1953 kom út skáldsaga hans „Hlákan“. Hversvegna skyldi það einmitt hafa verið Erenbúrg og enginn annar, sem tók að sér það hlutverk að sprengja tappann úr stfflunni? Hann var jú einn af „þessum þarna uppi“. Á- stæðurnar til þess liggja fyrst og fremst í stjórn- arkerfi landsins. Frumkvæðið gat ekki komið neðan frá, því að persónudýrkunin hafði , smækkað hlutverk flokksins og allrar alþýðu“ eins og ályktun Miðstjórnar Kommúnistaflokks- ins bendir á.*) Sjálfsagt hafa verið til í skápum og skúffum hjá mönnum verk í svipuðum anda og „Hlákan“. En enginn þorði að ríða á vaðið. Frumkvæðið, einnig f afstalínuninni, varð að koma ofan frá. Á sviði bókmennta kom það ein- mitt frá manni, sem um langt árabil hafði verið nákominn hinum æðstu mönnum rfkisins. Sfðan tóku ýmsir listamenn að fylgja í humátt á eftir Erenbúrg, hikandi og óöruggir í fyrstu, en jókst áræði, þegar f ljós kom, að stjórnarvöldin virt- ust líta á slfka tilburði með þolinmæði. Á tímum persónudýrkunarinnar var „árékstra- leysiskenningin" ráðandi. Hún var sú, að í sós- íalistísku þjóðfélagi geti ekki verið um árekstra að ræða né heldur baráttu andstæðra afla. Ein- staklingurinn hafði sömu hagsmuni og þjóðfélag- ið, og þjóðfélagið var Ríkið. Listamenn fengust þvi aðallega við að syngja lofsöngva Alsælunni og hinum Mikla Stalín. Á hlákutfmabilinu tóku menn að ganga í ber- högg við þessa kenningu. Það var jafnvel opin- berlega viðurkennt að „árekstraleysiskenningin" liefði leitt tiljress að „sovézkir listamenn forðuðust rétta lýsingu raunveruleikans".**) Kvikmynda- leikstjórinn Dovzénko sagði: „Við höfum látið stjórnast af lognum forsendum og gert þjáning- una útlæga af litaspjaldi okkar og gleymt, að *) On Overcoming the Personality Cult and its Conse- quences, Moscow, 1956, pp. 6—7. **) Problémi estétiki, ízd.AN, SSSR, str. 128. 48 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.