Eining - 01.03.1945, Blaðsíða 15

Eining - 01.03.1945, Blaðsíða 15
E I N I N G 15 Efnalaugin GLÆSIR Kemisk fatahreinsun og litun Hafnarstræti 5, Reykjavík — Sími 3599 Sendum um allt land gegn póstkröfu Vinnuskilyrðin tryggja yður fljóta og góða vinnu. Þau eru bezt í RAFMAGNSFAG/NU á VESTURGÖTU 3 Bræðurnir Ormsson Seiðurinn miHli flytur fróðleik, sem hver einasti bindindismaður þarf að hafa á takteinum. I bókinni eru kaflar efiir marga nafnknnna menn, bæði innlenda óg erlenda. Bindindismenn. Aðeins með góðri samvinnu getum við unnið störf okkar vel og borið fullkominn sigur úr býtum. Þetta gildir einnig um útgáfustarfssemi okkar. Útbreiðið rit okkar og blöð sem bezt þið getið. Seiðurinn mikli er 72 blaðsiður í stóru broti, og margar myndir eru í rit- inu. Það kostar aðeins 5 kr. Komið því á sem flest heimili i landinu. Útgefendur. íslenzka frímerkjabókin 3. úlgáfa fæst hjá flestum bóksölum Kostar 15 krónur GÍSLI SIGURBJÖRNSSON frimerkjaverzlun Reykjavík Skrifstofa Stórstúkunnar Stóttemplar verðiir til viðtals í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg 11, Reykjavík, alla þriðjudaga og föstudaga kl. 17-18,30. Ódýr bókakaup Minningarrit U.M.F.Í., 445 bls. með 156 myndum ób. kr. 8.00 17. júní (blað gefið út ’37)................... - 1,00 Litprentað kvæði Guðm. Inga 17. júní ’41, með mynd Jóns Sigurðssonar....................... - 0,75 Mynd Jóns Sigurðssonar (stærð 47x35 sm.)....... - 5,00 Undirritaður óskar eftir að fá ofantaldar bækur sendar gegn póstkröfu. (Strikið yfir þær, sem þér óskið ekki eftir, og setjið tölumerki við aðrar, sem þér kunnið að vilja fá fleiri eintök af.) Nafn: Heimili: Póststöð:................................................ lil Ungmennafelags íslands, Pósthólf 406, Reykjavík. Klippið auglýsinguna úr. - Dragið ekki að gera pöntun.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.