Eining - 01.03.1945, Blaðsíða 16

Eining - 01.03.1945, Blaðsíða 16
16 E I N I N G Sjómannasaga eftir Vilhjálm Þ. Gíslason er komin út. Sjómannasagan er hagsaga og menningarsaga ís- íenzkrar útgerðar, starfssaga og hetjusaga fslenzkra sjómanna. Sagan er a/sherjarsaga útvegsins frá upp- hafi, en rakin með sérstöku tii/iti ti/ Reykjavíkur og Faxaf/óa, eftir að Reykjavík varð höfuðstaður /andsins. Rakin ern áhrif siglinga og fiskveiða á þjóðarhag og afkomu manna og á sjálfstæði landsins. í inn- gangsköflum er sagt frá fornri útgerð, síðan frá út- vegsmálum á 14. og 15. öld. Meginsagan er rakin frá upphafi verzlunar- og siglingafrelsis á 18. öld og fram á togaratímann. Sagt er frá áraskipum, þil- skipum, vélbátum, togurum og kaupskipum. Lýst er daglegu lífi og vinnubrögðum, slysförum og hætt- um, fiskimiðum, verzlunarháttum og lífskjörum. 'Saga ís/endinga er sagan um hafið«. Sjómannasaga Vi/hjálms Þ. Oís/asonar segir frá auðsæld hafsins og áhrifum þess á /andsmenn og atvinnuvegi þeirra. Petta er falleg bók, sem menn lesa og skoða sér til skemmtunar, og /eita síðan oft í, sér tit fróðleiks. Isafoldarprenfsmiðja h.f. Belgjagerðin h.f Símnefni: Belgjagerðin. Sími 4942 Pósthólf 961. Sænska frystihúsinu, Reykjavik. Framleiðum: Lóða- og netabelgi, allar stærðir. Tjöld. — Bakpoka. Suefnpoka. — Kerrupoka. Ullarnúttteppi. — Hettublússur. Blússur, kvenna, karla og barna. Skiðalegghlifar. — Sklðatöskur. Skinnhúfur. Frakka. — Kúpur. ,,Slobrokka“, dömu og herra. Pokabuxur. - Herrabuxur.

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.