Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1997, Blaðsíða 18

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1997, Blaðsíða 18
Kréttir frá feeðingargangi Til að lífga upp á blaðið okkar væri gaman að fá fréttir frá ljósmæðrum sem eru starfandi vítt og breitt um landið. Hvað eru þið að gera? Við á fæðingargangi ríðum á vaðið. Helgina 21-23. febrúar sl. fórum við að Ásgarði í Kjós. Þema helgar- innar var snerting, kærleikur og nudd. Þangað höfðum við fengið hina ýmsu fyrirlesara um nudd, þrýstipunktanudd, nuddolíur, grasa- lækningar, snertingu, jóga og m.fl. sem mætti nýtast okkur til fróðleiks fyrir konur á meðgöngu og í fæðingu. Það var einróma álit allra, að svona ferð er óborganleg bæði hvað varðar starfsandann og auðvitað er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt. uvn n«v___________________ að \oV.\t"'" Um kOöldið kom kántrýdanskennari og hafði Nuddæfingar. Við skiptumst á að nudda höor SW^y\Yien\t"' sef>1 hann á orði að skemmtilegri hóp hefði hann ekki aðra undir leiðsögn. e ^ Y\e\g' ' sa° kenntfsegið söo að öið séum ekki skemmtilegar á fœðingargangi). v*imm&?er--<KV!SEM>Txr&t? Frá LMH Ljósmeeðrafélag íslands hefur látið útbúa ^msa htuti merkta fétaginu. Nánari upptysingar fást hjá skrifstofu LNíFÍ Grettisgötu. 18

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.