Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2005 3 Með peninginn í töskunni inn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum. Hann keppti vitaskuld í júdó og fékk brons. Hér á myndinni er það Ragnhildur Helga- dóttir, þáverandi menntamálaráðherra, sem færir Bjama blómvönd. „Mér tókst þó að finna peninginn og sýna landanum fyrir rest,“ rifjar Bjarni upp. „Ég man að ég var með peninginn í töskunni þegar Ragnhildur menntamálaráðherra tók á KSpiHnBBBKSi, '.'jf.. . móti okkur," segir fe.T:sV‘3i Bjarni Friðriksson júdókappi um gömiu myndina að þessu sinni. Myndin er frá heimkomu ólympíufaranna frá Los Angeles í ágúst 1984. Bjarni varð þá annar íslendingur- Spurning dagsins Á að leyfa sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum? Varasem almenningurnotará aðfástíbúðum „Já, þetta er vara sem almenningur notar og slik vara á að vera fáanleg í matvörubúðum og verslunum." Haukur Ingi Bergsson, hjá Fasteignamati ríkisins. „Já, alveg pott- þétt,þaðgerir ~ öllum auðveld- ara að nálgast vöruna og unglingar komast hvort sem er í áfengi svo það eru léleg rök fyrir að leyfa þetta ekki." HjörturVestfjörð, nemi. „Já, mér finnst það, nú eru breyttir tímar og maður á ekki alltaf þurfa að fara í Ríkið." Kristín Har- aldsdóttir, heimavinnandi. „Já, auðvitað, það á að vera auðveldara að kaupa þessa vöru." Arnar Magnús Erlendsson, starfsmaður hjá Stoðtækni. „Já,já, en af hverju er erfið- ara að svara. Það er bara sjálfsagt að þessi vara sé til og ætti bara að vera hið besta mál." Huldís Þorfinnsdóttir, í fullu starfi við að vera gift Þórði. Umræðan um sölu á bjór og léttvíni í matvöruverslunum er alltaf að aukast í samfélaginu. Samkvæmt viðmælendum DV er löngu kominn tími til að fólk geti nálgast þessa vöru án þess að þurfa að gera sér sérstaka ferð í Ríkið. Sigruðu í Morfís þriðja árið „Mér leið rosalega vel því ég hélt fyrst að ég hefði tapað keppninni. Bæði liðin fögnuðu nefiiilega þegar úrslitin vora tilkynnt. Svo kom dómarinn og sagði að við hefðum unnið sem var al- veg magnað," segir Davíð Gill Jónsson, meðmælandi íslands og liðsmaður Verzlunarskólans sem sigraði í úrslita- keppni Morfís þriðja árið í röð. „Ég fór síðan og átti ánægjulega kvöldstund í faðmi liðsfélaga. Það er alltaf gaman að vinna og það var sér- Skyndimyndin staklega gaman að vinna FB í þessari keppni sem var jöfn og skemmtileg," segjr Davíð. Úrslitakeppnin fór fiam í Háskóla- bíói á föstudaginn. Húsið var smekk- fullt og mikil stemning. Keppnin stóð til klukkan hálftólf og ætlaði allt um koll að keyra þegar oddadómari kvöldsins tilkynnti úrslifin. Verzlunarskólinn Sigurlið Verzló Hafsteinn Þór Hauksson (annar þjálfari liðsins), Davíð 6/7/, Óttar Snæ- dal, Þórunn Elísabet og Björn Bragi, ræðu- maður Islands. sigraði einnig í keppninni í fyrra og þá var Davíð einnig í liðinu. En hvemig var að standa fyrir fram- an svo margt fólk og ffytja ræðu? „Það var rosalegt. í fyrra var fyrsta árið mitt og þá leið mér eins og ég væri að tala við allan heiminn, nú er maður orðinn svo mikill reynslubolti að þetta var bara eins og að drekka vatn,“ segir Davíð sem átfi frábært kvöld og steig vart feil- spor í pontunni. ÞAÐ ER STAÐREYND... ...að stærsti valhnetu- skógur í heimi vex í Asíulýð- veldinu Kirgistan. mmms nmérfyrir *■*“ .„rsemhlýrmaður n lét sér annt um þá t rhinna mega sín og Ivarljóstaðhonum rannt um að glæða nna núariðkun * u""-,ór Ásgrímsson "" ðherra um M ÞEIR ERU FEÐGAR Framkvæmdastjórinn & söngvarinn Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, er faðir Magnúsar Leifs Sveinssonar, söngvara rokkhljómsveitarinnar Úlpu.Sveinn Magnússon er sonur Magnúsar Sveinssonar, fyrrverandi for- manns Verzlunarmannfélags Reykjavíkur.Sveinn Magnússon hefur verið áberandi í réttindabaráttu geðfatlaðra á íslandi og hefur til að mynda fengið son sinn til liðs við sig í baráttunni. Úlpa, hljómsveit Magnúsar Leifs, hefur spilað á nokkrum tónleikum til styrktar geðfötluðum. r V Geymslu dekkjahillur Þessar hillur geta allir sett saman. Skrúfufrítt og smellt saman. ISOldehf. Nethyl3-3a -1 lOReykjavík í bílskúrinn, geymsluna, heimilið og fyrirtækið 0 kr.7.700.- viðbótareining kr. 5.586.- Sími 53 53 600 - Fax5673609

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.